Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 36
3fi
var beftifi á al[)íngi 1845, að unclanteknuin vara - af-
kvæðunum 4 og 5 í Alþíngistíðind., bls. 60fi.
2) Að alþíng yrði lialdið á hinum forna alþíng
isstað við Oxará.
3) a. Að 5fi, en eigi 40, fulltrúar þjóðkjörnir
ræði stjórnarskipun íslands, svo að 3 mæti fyrir
hverja sýslu, 1 fyrir Keykjavíkurbæ, og 1 fyrir Vest-
mannaeyar, og að menn þessir se kjörnir eptir hin-
um frjálslegustu og þjóðlegustu kosníngarlögum.
b. Að þjóðþing þetta verði sett við Öxará, frem-
ur en i Keykjavík, svo að þíngiö geti orðið semhezt
þokkað af alþýðu, og sem kostnaðarminst.
c. Að kosníngar til þessa fundar fari ekki fram
samdægurs um alt land, til að reisa skorður við, að
sami maður verði kjörinn í fleiri en einu kjördæmi.
d. Að ný kjördæmi verði ekki upp tekin, þó þíng-
menn Ijölgi.
4) Að tilskipunin um hreppskila - þíng á vori
verði af tekin með öllu í hinum áður áminnztu 3
sýslum hér vestra.
5) Að allir embættismenn á landi hér riti alla
jafna stjórnarmáleíni vor, hvort heldur bókuð eða
bréfleg, á máli voru, islenzkunni.
6) Að vesturamtið haldi takmörkum sínum, með-
an amtmenn eru í landinu, og sé þar búsettir í um-
dæmi sínu, sem hægast er til þeirra að ná.
7) , Að skýrsla um ljárhag landsins sem bráöast
verði samin, og birt almenníngi, svo að einginn þurfi
að misgruna um óskipulega meðferð á fé landsins.
Enn var ein bænarskrá lesin, samþykt og und-
ir skrifuö á þínginu, var hún úr ísafjarðarsýslu, og
aðalatriði hennar: að aukatekjur lækna liér eptir yrðu
á kveönar að lögum, svo að einginn ágreiníngur mætti
verða um, hve mikið þeim hvervetna bæri.
19. júním. voru bænarskrár þessar lesnar upp og