Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 1

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 1
I. FRÉTTABÁL.KUB. 1. Á R F E lt Ð. Þegar eg á af) bera öldum mönnum og óbornum söguna frá árferö ársins 1849, eins og þaö hefir reynztVestfirðíngum, ætla eg, að árið megi með sanni telja eitt meðal binna bagstæðustu árgæzku-ára. Að sönnu byrjaði það með umhleypíngum og fannalögum, svo töluverð vetrarharka oghagbann helzt fram undir Góulok, en bæði var veturinn snjólaus ogmildurtil nýárs, og líka gjörleysti fannir aptur á eininánuði, þegar sunnanáttir, regn og leysíngar héldust við sam- fleytta 10 daga. Vorið var optar blítt og hægviðra- saint, en jafnan nokkuð kalt á næturnar, þó var jörð víða vel gróin í fardögum, svo sóley og fifill skreytti þegar tún og eingi; en þaðan í frá og fram yfir miðsumar voru sífeld bjartviðri, sólarhiti á dag- inn, en stundum frost á nóttunni; gras spratt því mjög seint, einkum á túnum og harðvelli, og náði sum- staðar naumast meðalvexti. En mæta vel vannst að grasinu sökum hinnar hagstæðu veðuráttu um hey- anna tímann; nýting varð hin bezta, og úthagar spruttu allvel, svo heyaflinn varð í góðu meðallagi, og það- an aí betri; svo var og haustveðráttan lika góð, að 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.