Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 23

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 23
23 reyna f>ar að stofna almenn verzlunar og vörubóta- félög um allan landsfjóröúnginn. 7. ALpÝÐLEG STJÓRN. Amtmaöur konferenzráö B. Thorstensen hefir feingið lausn frá emhætti sínu, og býr nú á Stapa með eptirlaunum, er sú frétt borin vestur um land, að hann, þótt blindur sé, sé af konúngi kjörinn til f)jóðf)íngsins að sumri komanda; tel eg frétt |>essa, undir eins og hún er honum heiður, Vestfirðíngum sanna gleðifregn. Amtmaðurinn, sem Vestfirðingar hafa feingið í hans stað, er fyrr um sýslumaður, jústizráð Páll Melsteð, riddari af dannibrogsorðunni, tók hann að sér embættisstjórnina 1. dag októberm., og settist að í Stykkishólmi. I Snæfellsnessýslu er sonur hans, P. Melsteð, settur sýslumaður, hefir liann í vetur einnig aðsetur í Stykkishólmi. Stúdent Magnús Gíslason ersettur sýslumaður í Isafjarðarsýslu, og hefir aðsetur sitt á Melgraseyri. í Strandasýslu er sömuleiðis settur Vigfús nokkur Tliorarensen, og hefir hann tekið sér bólfestu í Reykjarfirði (Kúvíkum), norðarlega í sýslunni. Eingin nmrkverð málaferli hafa risið upp í lands- ijórðúngi þessum á árinu 1849. Jarðamat liefir sam- ið verið á sumri þessu í öllum landsfjórðúnginum, og bíður nú ens lögboðna yfirmats. 8. ANDLEG STÉTT. Sóknarpresturinn í Gufudal, jaorleifur Jónsson, hefir afsalað sér kallinu fyrir ellihrumleikssakir, og nýtur hann þriðjúngs af föstum tekjuin prestakalls- ins. jietta prestakall er aptur, 6. dag marzmánaðar, veitt sóknarpresti Andrési Hjaltasyni frá Stað í Súg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.