Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 23

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 23
23 reyna f>ar að stofna almenn verzlunar og vörubóta- félög um allan landsfjóröúnginn. 7. ALpÝÐLEG STJÓRN. Amtmaöur konferenzráö B. Thorstensen hefir feingið lausn frá emhætti sínu, og býr nú á Stapa með eptirlaunum, er sú frétt borin vestur um land, að hann, þótt blindur sé, sé af konúngi kjörinn til f)jóðf)íngsins að sumri komanda; tel eg frétt |>essa, undir eins og hún er honum heiður, Vestfirðíngum sanna gleðifregn. Amtmaðurinn, sem Vestfirðingar hafa feingið í hans stað, er fyrr um sýslumaður, jústizráð Páll Melsteð, riddari af dannibrogsorðunni, tók hann að sér embættisstjórnina 1. dag októberm., og settist að í Stykkishólmi. I Snæfellsnessýslu er sonur hans, P. Melsteð, settur sýslumaður, hefir liann í vetur einnig aðsetur í Stykkishólmi. Stúdent Magnús Gíslason ersettur sýslumaður í Isafjarðarsýslu, og hefir aðsetur sitt á Melgraseyri. í Strandasýslu er sömuleiðis settur Vigfús nokkur Tliorarensen, og hefir hann tekið sér bólfestu í Reykjarfirði (Kúvíkum), norðarlega í sýslunni. Eingin nmrkverð málaferli hafa risið upp í lands- ijórðúngi þessum á árinu 1849. Jarðamat liefir sam- ið verið á sumri þessu í öllum landsfjórðúnginum, og bíður nú ens lögboðna yfirmats. 8. ANDLEG STÉTT. Sóknarpresturinn í Gufudal, jaorleifur Jónsson, hefir afsalað sér kallinu fyrir ellihrumleikssakir, og nýtur hann þriðjúngs af föstum tekjuin prestakalls- ins. jietta prestakall er aptur, 6. dag marzmánaðar, veitt sóknarpresti Andrési Hjaltasyni frá Stað í Súg-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.