Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 19

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 19
19 fm þeir eru farnir að kinoka sér við, að gjöra skip þessi út, og gjalcla skipverjum jafnmikil mánaðar- laun, hvort sem aílinn verður mikill eða lítill, ætla þeir það sanngjarnara, að bæði eigendur og afla- menn taki jþátt í aflanum, verður það skipverjum hagur, þegar vel lætur, en eigendum bærilegra, þeg- ar afli bregðst. 6. KATJP VERZLUN. Lesendur Gests í Vestfirðíngafjórðúngi munu fæstir jiurfa að fræðast um hana, j)ví j)eim mun reyn ast svo, sem „raunin sé ólýgnust“ og verzlunin sé þannig, að öll þörf sé á að veita benni athygli sitt, en Gesti er ei einúngis ætlað að segja fréttir sam- aldarmönnum sinum, heldur bæði öldum og óborn- um, og þar að auki landsmönnum sinum í hinum fjórðúngum landsins, svoþeirgeti borið saman verzl- unarkjör sín og annara landa sinna. Aðflutníngar á kornvöru til vesturlandsins þetta ár ætla eg víðast bvar væru nokkurn veginn til blit- ar fyrir landsmenn, bæði af því þeir eru teknir að draga nokkuö við sig kornvöru-kaupin, og enn held- ur binu, að kaupeyrir þeirra hrökkur lítið til, þegar hann er borgaður jafnlágu verði og í sumar. $að tek eg ei svo mikið til greina, þó matvöru og íleira vantaði leingi fram eptir á Reykjarfirði í Stranda- sýslu, því skip, sem þángað var sent frá Kaup- mannahöfn á ofanverðum vetri, týndist á siglingunni út híngað. Hitt þókti óviðfeldnara, að víða vestan- lands fékkst ekki tjara til muna í verzlun, sem er þó einliver hin mesta nauðsynjavara; ekkert vissu menn, af hverju þetta kom, nema að kaupmenn sjálfir sögðu, að hún væri venju framar dýr i Kaup- mannahöfn. Frá Reykjavík komu 2 lausakaupmenn til Breiðafjarðar með talsvert af vörum, seldi ann- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.