Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 36

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 36
3fi var beftifi á al[)íngi 1845, að unclanteknuin vara - af- kvæðunum 4 og 5 í Alþíngistíðind., bls. 60fi. 2) Að alþíng yrði lialdið á hinum forna alþíng isstað við Oxará. 3) a. Að 5fi, en eigi 40, fulltrúar þjóðkjörnir ræði stjórnarskipun íslands, svo að 3 mæti fyrir hverja sýslu, 1 fyrir Keykjavíkurbæ, og 1 fyrir Vest- mannaeyar, og að menn þessir se kjörnir eptir hin- um frjálslegustu og þjóðlegustu kosníngarlögum. b. Að þjóðþing þetta verði sett við Öxará, frem- ur en i Keykjavík, svo að þíngiö geti orðið semhezt þokkað af alþýðu, og sem kostnaðarminst. c. Að kosníngar til þessa fundar fari ekki fram samdægurs um alt land, til að reisa skorður við, að sami maður verði kjörinn í fleiri en einu kjördæmi. d. Að ný kjördæmi verði ekki upp tekin, þó þíng- menn Ijölgi. 4) Að tilskipunin um hreppskila - þíng á vori verði af tekin með öllu í hinum áður áminnztu 3 sýslum hér vestra. 5) Að allir embættismenn á landi hér riti alla jafna stjórnarmáleíni vor, hvort heldur bókuð eða bréfleg, á máli voru, islenzkunni. 6) Að vesturamtið haldi takmörkum sínum, með- an amtmenn eru í landinu, og sé þar búsettir í um- dæmi sínu, sem hægast er til þeirra að ná. 7) , Að skýrsla um ljárhag landsins sem bráöast verði samin, og birt almenníngi, svo að einginn þurfi að misgruna um óskipulega meðferð á fé landsins. Enn var ein bænarskrá lesin, samþykt og und- ir skrifuö á þínginu, var hún úr ísafjarðarsýslu, og aðalatriði hennar: að aukatekjur lækna liér eptir yrðu á kveönar að lögum, svo að einginn ágreiníngur mætti verða um, hve mikið þeim hvervetna bæri. 19. júním. voru bænarskrár þessar lesnar upp og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.