Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 10

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 10
10 í norðurlandi töluvert betra á innlendu sauðfé, en liér vestra, og Væri vel, að menn æxluðu sauðfjár- kynið með nokkrum kindum ftaðan, og legðu niður f>ann vana, að hafa lambhrúta fyrir ær sínar, nema máskevænstu dilka, en ala ætti vel lamblirútana, og láta f)á ei verða brúndhrúta, fyrr en á öðru ári. I töflunum, sem Gestur bafði meðferðis í fyrra, bls. 40—46, er greinilega sagt frá búnaðarhögum í Vestfirðingafjórðúngi, og þegar búnaðartaílan, sem þar er, er borin saman við amtsins búnaðartöflu fyrir árið 1848, verður mismunurinn þessi. Bygðar jarðir 1 færra, gjörvöll fólkstala 123 fleiri, og er sá fólksauki þannig undir kominn : í Mýrasýslu 26.j, í Dala 12.j, í Barðastr. 18£, í ísaf. 58, í Stranda 33 = 148£ og dragast þar frá 25jj, sem færra var í Snæfellsnessýslu, lætur eptir áður greinda 123 menn. jþegar fólkið var siðast talið í landinu 1845, var: í Mýra og Hnappad. s. 2,360, en við árslok 1848 . . . 2,374* - Snæfellsness....... 2,818, ---------- 2,623£ - Dalas................. 1,872, 1,881* - Barðastrandars........ 2,494, 2,449* - ísafjarðars............4,110, ----------- 4,151 - Strandas.............. 1,345, ----------- 1,399 14,999 14,879 Fullorðinn nautpeníngur 113 fleiri, lömb færri uin 2,740, tamdir hestar 4 fleiri, ótamdir 35 fleiri, bát- ar 19| færri, kálgarðar 25 fleiri og 563 flatmáls □ föðmum fleiri (stærri), þúfur sléttaðar 3,5S7 C5 faðm- ar, túngarðar hlaðnir 950 faömar, skurðir grafnir 2,108 faðmar. Jilfarskip töldust 1847 innlend 3 í Snæfellsnessýslu, 7 í Barðastrandarsýslu, 14 í ísa- flarðarsýslu, og 1848 eins í 2 fyrst töldum, en 2 færra í ísafjarðarsýslu. Lausaijártíundar upphæðarinnar í Vestfirðínga

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.