Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 5

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 5
5 og meftal hinna seinustu, er læröu í Ilólaskóla; leingi var liann verzlunarfulltrúi á Bíldudal og Stykkis- hólmi; eins og hann var hinn mesti fjölvitríngur í fornsögum og ættartölum Islendínga, svo ritaði hann mikið í þvi efni, þar á meðal æfisögur sýslumanna um alt land, einnig um lögmenn og hirðstjóra. A prent hefir hann gefið æfiágrip forfeðra sinna, sem kallast: „Feðga - æfi.“ 4) Jón hreppstjóri Jórðarson á Kvíendisfelli í Tálknafirði dó 12. dag júnim. á áttræðis-aldri; hann ólst upp í fátækt, og giptist bláfátækur. Hann var dugnaðarmaður mikili, og heppinn formaður, hafði og að sögn verzlun við útlendar þjóðir, t. a. m. Hollendínga og Frakka, er tíska hér við land, enda varð hann mesti auðmaður, og þó hann væri sagður maður fégjarn, var hann j)ó fús að lána af fé sínu, og liðsinti mörgum marini; hann var með öllu óskrif- andi, en förlaði ei minnitil elli. Á seinni árum hans skrifaði ýngsti sonur haus, Jón, fyrir hann, og deyði hann rúmum 3 vikum á eptir föðurnum, á fertugs- aldri, eptir tveggja ára rúmlegu, sem svo var und- arleg og þjáníngarfull, að aldrei varö búið uin rúm hans; þó hélt hann allri ráðdeild, og þess á milli ritaði töluvert liggjandi í rúmi sínu. 5) Tóinas, er seinast var prestur að Holti í Ön- undarfirði, dó á næstliðnu hausti á 81. aldurs-ári, liann var sonur Sigurðar sýslumanns í Vestmanna- eyum, og ólst þar upp, þángað til hann var 14 ára, kom til kennslu hjá séra jþorvaldi Böðvarssyni, og síðan til Arngríms prests á Melum, eptir það til Sigurðar prests Jónssonar á Okrum, og frá honuin í Reykjavíkurskóla; þaðan útskrifaðist hann 1796; árið þar á eptir varð hann aðstoðarprestur fyrra kenn- ara síns, Sigurðar prests Jónssonar, og giptist dótt- ur hans Guðrúnu 2 árum síðar, en á því sama ári

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.