Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 24
21
anrlafirði, en Staðarprestakall lénað stúilent Arngrími
Bjarnasyni.
Otrardalsprestakall er veitt stúdent Jiórði Thor-
grímsen, 13. dag júlímánaðar.
Árnesprestakall í Strandasýslu er veitt aðstoð-
arpresti Sveinbirni Eyólfssyni.
Prestbakkabrauð er veitt prestinum á Stað í
Hrútafirði, bverju prestakalli hann einnig jþjónar,
$órarni Kristjánssyni, og.er hann líka settur pró-
fastur í Strandasýslu.
Ingjaldshólsþíng eru veitt stúdent Árna Böð-
varssyni, og hefir hann sezt að í Ólafsvík.
Breiðavíkurþing eru veitt stúdent Jósepi Magn-
ússyni, en sóknarprestur, séra Hannes Jónsson_,
gegnir þar enn nú prestsverkum, þángað til hann
ílytur til Glaumbæar í Skagafirði, sem honuin er
veittur.
9. L Æ K N A R.
Læknar Vestfirðinga eru báðir enir sömu, og
Gestur gat um í fyrra. Læknirinn í syðra umdæm-
inu gegnir kalli sínu með árvekni, og lætur ílesta,
ef ekki alla ráða, hversu jieir borga honum fyrir
ferðir hans og lækníngar; en læknirinn í nyrðra um-
dæminu befir fremur orð á sér, að vera dýrkeyptur
á ferðum sínum og læknisráðum. Báru Ísfirðíngar
sig ujip um þetta á Kollabúðafundinum í vor, og
sömdu bænarskrá til aljúngis urn^ að fá ákveðin
aukalaun lækna fyrir ferðir jreirra og fleira. Úrslit
málefnis þess má lesa í Alþíngistíðindunum þ. ár,
bls. 383—84. Vera má, að Isfirðíngum þyki lítið
afrekað í þessu efni á alþíngi, en þegar litið er til
Alþíngistíðindanna, þá sjá menn, að ei er vanþörf á
að skoða og ræða nákvæmlega þjóðarmálefnin, áður
en hlaupið er til að leiða það í lög, sein menn má