Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 49
49
vangá alþíngismanna, er ekki tóku því greinilega
fram, er þeir áttu aft taka.
Ekki skil eg í því, hvar það á við, sem höf.
athugasemdanna segir, að hann hafi ekki heyrt nein-
um þykja það vafasamt, að afgjald kúgilda á jörð-
um eigi að teljast með afgjaldi þeirra o. s. frv.; eg
held, að hann svari eður tali þar út á þekju, eður
sé að berjast við skugga sinn, því ekki er við slíku
hreift með einu orði í hálfyrðinu, þar er þess ein-
úngis getið, að mönnum murii ei þykja það ósann-
gjarnt, að tekjuskattur sé tekinn af landskuldarupp-
liæð bændakirkna-jarða, en ekki af leigum þeirra,
þar prestsmatan (Salar.) sé optast helmingur leign-
anna, en að hinn helmíngurinn ætti að vera gjaldfrí
svo sem i notaskyni, á rnóti þeim mörgu kvöðum,
annmörkum, kostnaði og ábyrgð, sem eign bænda-
kirknanna fylgir, en sem aðrar bændaeignir í land-
inu eru lausar við. Jetta þykir höf. athugasemd-
anna ósanngirni og ójöfnuður og jafnvel hlutdrægni,
og telur hann ástæður þessar einkis nýtar, því ann-
markar þessir, segir hann, fylgja kirkjunum, en ekki
jörðum þeirra; það er nú öll von á því, þó honum
farist svona orðin, þar sem hann gjörir kirkjujarðir
allar að bændaeign. En sleppum nú þeirri óhæf-
unni, þó tjáir það samt ekki að liða kirkjurnar í
sundur frá eignum þeirra, eða eignirnar írá kirkjun-
um, svo að hvorugt eigi skyit við annað, því eign-
irnar eru kirkjunum til viðurhalds og eflíngar, og
eigendur þeirra geta þvi að eins staðið straum af
kirkjunum, þegar eitthvað á bjátar, og feingið sér
bættan árlegan aukakostnað og sérhverja aðra fyrir-
höfn við þær, að þeir taka við og njóta afgjalds
jarða þeirra, að undantekinni prestsmötunni (Salar.);
en þar eð þetta, sem af afgjaldinu er nú varið kirkj-
unum til viðurhalds og kostnaðar, rennur ekki í sjóð
4