Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 69
6Í)
ir {>vert á milli skurðanna, uns þeir eru á eiula, er
þá tekinn einskerinn, og oddur hans rekinn undir
annan enda hnaussins, og þannig farið undir allan
hnausinn, þángað til hann er allur Iaus, er honurn
f)á íleygt úr flaginu á einskeranum sjálfum, sé hnaus-
inn ei stærri en svo; þegar hnausarnir, er fyrir var
rist, eru þannig allir upp skornir, er annar láng-
skurður skorinn hnausleingd út frú flaginu, og öll
hin sama aðferð við höfð; þannig verða allir hnaus-
arnir sléttskornir og þarf ekkert að laga þú, þegar
i vegginn skal leggja. Sé einskerinn stuttur til
þessa, þarf ei annað en færa fremri beygjuna ofar
á hann, og má það gjöra í smiðju, en halda verður
í blaðið, svo ei skekkist lierzlan. Streingi má skera
með plógskeranum, eins og þá rist er af þúfum, og
er þess áður getið, það er mjög fljótlegt; en ekki
verða streingirnir liafðir breiðari, en skerinn er láng-
ur, nema tvírist sé. Smáskurði til vatnsveitínga má
skera með réttskeranum. Jað er einhver hinn bezti
kostur við járn þessi, hvað þau standa, þó í grjót
komi, og öllum járnum betur má brúka þau í sand
og malar-jörð, ef þau eru ekki höfð mjög þunn.
Á. E.
3. ÓBRYGÐUL ElNKENNl
á góðum mjólkurkúm.
„Mikið skal til mikils vinna* segir málsháttur-
inn, og mun hann, eins og vonlegt er, tiðum ræt-
ast, og ekki sízt hjá búrnanninum, sem á að heya
fyrir bjargar-gripi sína, og verja til þess bezta tím-
anuni á ári hverju; heyanna-tíminn er af öllum hér
í landi álitinn sá dvrmætasti tími af árinu, þá er
heldur einginn sá maður, sein landbúnaði á að sinna,
og nokkurn liuga liefir á að bjarga sér, að hannum
þann tíma slái mörg vindhöggin, og þannig svíkist