Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 1
I. Frá alpingi. Síðan ping hafði verið haldið síðast, 1881, höfðu látizt tveir af pingmönnum, Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðahól- stað, pingmaður Dalamanna, og Jón landritari Jónsson, ping- maður Skagfirðinga. Um vorið fóru pví fram kosningar af nýju í pessum kjördæmum, og voru pessir kosnir: í Dalasýslu Jakob prestur Guðmundsson á Sauðafelli 1 Dölum, og í Skagafirði Gunnlaugur kaupstjóri Briem í Beykjavík. Aður enn menn riðu til pings, héldu pingmenn í flestum kjördæmum undirlmningsfundi, til pess að vita vilja kjósenda sinna, og búa málin til pings úr héraði. J>ó má pess geta, að í höfuðstað landsins, Mýrasýslu, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu og Vesturskaftafellsýslu voru slíkirfundir eigi haldnir. A fundum pessum var hreyft hinum helztu áhugamálum pjóðarinnar, enn pó á allmisjafnan hátt. Mest var talað um stjórnarskrána nyrðra, og vildu flestir fara fram á, að stjórnarskránni væri svo breytt, að hin æðsta stjórn landsins væri dregin inn í landið, og yrði gjörð óháð aliri danskri ráðgjafastjórn. Svo var og ýmislegt fleira, sem menn vildu fá fram til hreytinga, sitt í hverju kjördæmi, enn petta var pað er allir vildu krefja. Víða var og talað um, að laim embœttismanna væri ofhá, og einkum vildu peir afnema eftirlaunin, annaðhvort með öllu, eða pá haga peim sem eftirlaunum presta. purfamannalögin komu til um- ræðu í 8 kjördæmum, og pótti mönnum hvervetna hin mesta nauðsyn á, að réttur hreppsnefnda væri aukinn yfir purfamönn- um. Skattalöggjöfin kom til umræðu í 11 kjördæmum; pótti flestum áhúðar- og lausafjárskatturinn óhafandi; vildu sumir af- nema báða, sumir annan; töldu menn pað á móti lausafjárskatt- 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.