Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 1
I. Frá alpingi. Síðan ping hafði verið haldið síðast, 1881, höfðu látizt tveir af pingmönnum, Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðahól- stað, pingmaður Dalamanna, og Jón landritari Jónsson, ping- maður Skagfirðinga. Um vorið fóru pví fram kosningar af nýju í pessum kjördæmum, og voru pessir kosnir: í Dalasýslu Jakob prestur Guðmundsson á Sauðafelli 1 Dölum, og í Skagafirði Gunnlaugur kaupstjóri Briem í Beykjavík. Aður enn menn riðu til pings, héldu pingmenn í flestum kjördæmum undirlmningsfundi, til pess að vita vilja kjósenda sinna, og búa málin til pings úr héraði. J>ó má pess geta, að í höfuðstað landsins, Mýrasýslu, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu og Vesturskaftafellsýslu voru slíkirfundir eigi haldnir. A fundum pessum var hreyft hinum helztu áhugamálum pjóðarinnar, enn pó á allmisjafnan hátt. Mest var talað um stjórnarskrána nyrðra, og vildu flestir fara fram á, að stjórnarskránni væri svo breytt, að hin æðsta stjórn landsins væri dregin inn í landið, og yrði gjörð óháð aliri danskri ráðgjafastjórn. Svo var og ýmislegt fleira, sem menn vildu fá fram til hreytinga, sitt í hverju kjördæmi, enn petta var pað er allir vildu krefja. Víða var og talað um, að laim embœttismanna væri ofhá, og einkum vildu peir afnema eftirlaunin, annaðhvort með öllu, eða pá haga peim sem eftirlaunum presta. purfamannalögin komu til um- ræðu í 8 kjördæmum, og pótti mönnum hvervetna hin mesta nauðsyn á, að réttur hreppsnefnda væri aukinn yfir purfamönn- um. Skattalöggjöfin kom til umræðu í 11 kjördæmum; pótti flestum áhúðar- og lausafjárskatturinn óhafandi; vildu sumir af- nema báða, sumir annan; töldu menn pað á móti lausafjárskatt- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.