Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 3
FRÍ ALpINGI. 5 |>ingið tók nú pegar til starfa og lagði landshöfðingi fyrir pingið 17 stjórnarfrumvörp og ein bráðabirgðarlög. Skulum vér nú geta hins helzta, er ping petta afrekaði, í fám orðum. Stjórnarfrumvörp pau, er þingið gerði að lögum með meiri eða minni breytingum, voru pessi: 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1884—1885. 2. ----— jjáraukalaga fyrir 1878—1879. 3. ----— fjáraukalaga fyrir 1880—1881. 4. ----—fjáraukalaga fyrir árin 1882—1883. 5. ----— laga um samþykt á landsreikningunum fyrir 1878—1879. 6. ----— laga um afnám aðflutningsgjalds af útlend- um skipum. 7. ----— laga um fiskiveiðar hlutafélaga og ein- stakra manna í landhelgi við Island. 8. ----— laga um breyting á 1. og 2. gr. laga um skrásetning skipa. 9. ----— landbúnaðarlaga fyrir ísland, (um bygging ábúð ogúttektjarða,. 10. ----— laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir. 11. —— — laga um bæjarstjórn á Akureyri, 12. ----— laga um eptirlaun prestaekkna. 13. ----— laga, er breyta tilskipun 5. sept. 1794, 5. gr. 14. ----— laga um breyting á opnu bréfi 27. maí 1859, um að ráða útlenda menn á dönsk skip, sem gerð eru út frá einhverjum stað á Islandi. Eitt af hinum konunglegu frumvörpuin, og pað sem sízt skyldi ætla, frumvarp til laga um samþykt landsreikning- anna árin 1880 og 1;81, varð eigi útrætt. Tvö frumvörp um breytingu á prestakallatilskipuninni 15. des. 1865 og prestakallalögunum 27. febr. 1880 voru feld af pinginu. Frumvörp, pau sem borin voru upp af þingmönnum sjálf- um, og náðu fram að ganga, voru pessi: 1. Frumvarp til laga um kosningu presta.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.