Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 3
FRÍ ALpINGI. 5 |>ingið tók nú pegar til starfa og lagði landshöfðingi fyrir pingið 17 stjórnarfrumvörp og ein bráðabirgðarlög. Skulum vér nú geta hins helzta, er ping petta afrekaði, í fám orðum. Stjórnarfrumvörp pau, er þingið gerði að lögum með meiri eða minni breytingum, voru pessi: 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1884—1885. 2. ----— jjáraukalaga fyrir 1878—1879. 3. ----— fjáraukalaga fyrir 1880—1881. 4. ----—fjáraukalaga fyrir árin 1882—1883. 5. ----— laga um samþykt á landsreikningunum fyrir 1878—1879. 6. ----— laga um afnám aðflutningsgjalds af útlend- um skipum. 7. ----— laga um fiskiveiðar hlutafélaga og ein- stakra manna í landhelgi við Island. 8. ----— laga um breyting á 1. og 2. gr. laga um skrásetning skipa. 9. ----— landbúnaðarlaga fyrir ísland, (um bygging ábúð ogúttektjarða,. 10. ----— laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir. 11. —— — laga um bæjarstjórn á Akureyri, 12. ----— laga um eptirlaun prestaekkna. 13. ----— laga, er breyta tilskipun 5. sept. 1794, 5. gr. 14. ----— laga um breyting á opnu bréfi 27. maí 1859, um að ráða útlenda menn á dönsk skip, sem gerð eru út frá einhverjum stað á Islandi. Eitt af hinum konunglegu frumvörpuin, og pað sem sízt skyldi ætla, frumvarp til laga um samþykt landsreikning- anna árin 1880 og 1;81, varð eigi útrætt. Tvö frumvörp um breytingu á prestakallatilskipuninni 15. des. 1865 og prestakallalögunum 27. febr. 1880 voru feld af pinginu. Frumvörp, pau sem borin voru upp af þingmönnum sjálf- um, og náðu fram að ganga, voru pessi: 1. Frumvarp til laga um kosningu presta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.