Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 10
12 NÝ LÖG. til utanferðar. Enn þar er nú eru svo margir teknir að sigla þangað, og margir af peim með litlum árangri, var styrkur þessi úr lögum numinn. Lög um jarðamat að nýju í Rangárvallasfslu kveða á, að allar pær jarðir, er orðið liafa fyrir skemmdum af sandágangi skaðræðisvorið 1882, skuli metnar af nýju til dýrleika, og skal pað svo fljótt gert, að matið geti orðið lagt fyrir ping 1885, og náð pá löggildingu. Aðrar konunglegar auglýsingar voru engar pær, er hér verði um talað, nema auglýsing, gefin út 29. sept., er auglýsir, að svofeldur samningur hefir verið ger milli Dana og ítala stjórna, að Italir skuli eiga kost á að fá gjafsókn 1 málum 1 konungsríkinu Danmörku, með íslandi og nýlendunum, og hinsvegar danskir pegnar á Italíu, með sömu kjörum og sama formi og lög standa til í ríkjum pessum, pegar vottorð um fá- tækt og önnur skírteini eru í góðri reglu til að styðja heiðni peirra. Svo sem áður er frásagt í pingskýrslunni afgreiddi pingið lög um nýja tilhögun á eftirlaunum emhættismanna og ekkna peirra. Lög pessi fara fram á, að eftirlaununum verði hagað líkt og eftirlaunum presta, pannig, að peir fengi vísa upphæð fyrir hvert ár, sem peir hafa verið við embætti. Með pessu móti hefðu eftirlaunin lækkað að góðum mun, og mikið létt á landssjóð, enn pá einnig getað horft til pess, að sumir emhættismenn lenti í skorti í elli sinni; landshöfðingi og ráð- gjafi lögðu pví á móti pví, að lög pessi næði staðfestingu, og peirri tillögu sampykktist konungur með úrskurði 8. nóv. í sambandi við lög pessi má geta pess, að við nýár 1884 njóta 7 embættismenn og 23 embættismanna ekkjur (allir verzlegir) eftirlauna aflandssjóð, er nema um 18460 kr. III. Innanlandsstjórn. Laxamál Thomsens.—Verðlagsskrár.—Fjárveitingar.—Embættaskipun o. fl |>að mál, sem lengst hefir staðið í stímabraki með um margra ára tíma, og oft hefir fyrirfarandi verið á minnzt í fréttum pessum, er hið pjóðræmda laxamál A. Thomsens

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.