Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 11
INNANLANDSSTJÓRN. 13 kaupmanns í Eeykjavík, og jafnan heíir verið kallað Elliðaármál. Faðir Thomsens pessa hafði, sem kunnugt er, keypt Elliðaárnar, 1853, og pvergirti pær síðan til laxveiða. fegar laxafriðunar- lögin 11. maí 1876 komu út, og allar pvergirðingar voru bannaðar, pvergirti Thomsen eigi að síður, prátt fyrir máls- sóknir pær, er sífelt voru reistar móti honuin, bæði áður og eftir, einkum af peim, er land áttu að ánum ofar enn hann. Arið 1880 dœmdi landsyíirrétturinn á íslandi, að honum væri leyfilegar pvergirðingarnar, og í skjóli pess dóms hélt hann pví áfram. Bæði áður og eftir penna dóm höfðu menn peir, er pótti rétti sínum hallað við aðfarir Thomsens, farið til og tekið upp sjálfir eða brotið veiðivélar Thomsens í ánni, og varð pað til pess að Jón landritari Jónsson var settur ransóknardómari í peim brotamálum. Hæstiréttur komst að lokum að peirri niðurstöðu, að Thomsen væri eigi fremur enn aðrir undan peginn að hlýða lögunum 11. maí 1876, ogdæmdihann pví 8. mai 1883 í sekt og málskostnað fyrir að hafa óhl/ðnazt pvergirðingabanninu í áminnztum lögum. í öðrumáli, semvar pessuskylt, um að hann hefði haft of mjótt milli rimlanna í laxavélum sínum, dæmdi hæstiréttur hann s/knan, með pví að sök væri ósönnuð. Thomsen ritaði ráðherranum (íslands), og krafðist par skaða- bóta úr landsjóði fyrir veiðimissi 1 Elliðaánum vegna pvergirð- ingabannsins, 60 af hundraði af meðaltali veiðinnar hin síð- ustu 5 ár. Enn ráðherrann svaraði á pá leið, að hann geti engar bætur fengið, bæði vegna lagafestu hæstarjettardómsins, og svo einkum af pví, að svo sé til orða tekið í kaupbréfinu 11. des. 1853, að hann megi stunda veiðarnar „samkvœmt tilskipunum þeim, er á Islandi séút komnar eða út muni verða gefnar um veiðarnar“. Var svo lokið um síðir pessum löngu og flóknu málum, eptir meira enn 20 árapjark og pras, og pótti almenningi pað góð tíðindi. Meðalverð allra meðalverða eftir verðlagsskránum 1883-84 var sem fylgir: I Austur-Skaftafells/slu.................................46 a. al. - Vestur-Skaftafeslss/slu................................47 - — - Kangárvallasýslu.......................................49 - —

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.