Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 11
INNANLANDSSTJÓRN. 13 kaupmanns í Eeykjavík, og jafnan heíir verið kallað Elliðaármál. Faðir Thomsens pessa hafði, sem kunnugt er, keypt Elliðaárnar, 1853, og pvergirti pær síðan til laxveiða. fegar laxafriðunar- lögin 11. maí 1876 komu út, og allar pvergirðingar voru bannaðar, pvergirti Thomsen eigi að síður, prátt fyrir máls- sóknir pær, er sífelt voru reistar móti honuin, bæði áður og eftir, einkum af peim, er land áttu að ánum ofar enn hann. Arið 1880 dœmdi landsyíirrétturinn á íslandi, að honum væri leyfilegar pvergirðingarnar, og í skjóli pess dóms hélt hann pví áfram. Bæði áður og eftir penna dóm höfðu menn peir, er pótti rétti sínum hallað við aðfarir Thomsens, farið til og tekið upp sjálfir eða brotið veiðivélar Thomsens í ánni, og varð pað til pess að Jón landritari Jónsson var settur ransóknardómari í peim brotamálum. Hæstiréttur komst að lokum að peirri niðurstöðu, að Thomsen væri eigi fremur enn aðrir undan peginn að hlýða lögunum 11. maí 1876, ogdæmdihann pví 8. mai 1883 í sekt og málskostnað fyrir að hafa óhl/ðnazt pvergirðingabanninu í áminnztum lögum. í öðrumáli, semvar pessuskylt, um að hann hefði haft of mjótt milli rimlanna í laxavélum sínum, dæmdi hæstiréttur hann s/knan, með pví að sök væri ósönnuð. Thomsen ritaði ráðherranum (íslands), og krafðist par skaða- bóta úr landsjóði fyrir veiðimissi 1 Elliðaánum vegna pvergirð- ingabannsins, 60 af hundraði af meðaltali veiðinnar hin síð- ustu 5 ár. Enn ráðherrann svaraði á pá leið, að hann geti engar bætur fengið, bæði vegna lagafestu hæstarjettardómsins, og svo einkum af pví, að svo sé til orða tekið í kaupbréfinu 11. des. 1853, að hann megi stunda veiðarnar „samkvœmt tilskipunum þeim, er á Islandi séút komnar eða út muni verða gefnar um veiðarnar“. Var svo lokið um síðir pessum löngu og flóknu málum, eptir meira enn 20 árapjark og pras, og pótti almenningi pað góð tíðindi. Meðalverð allra meðalverða eftir verðlagsskránum 1883-84 var sem fylgir: I Austur-Skaftafells/slu.................................46 a. al. - Vestur-Skaftafeslss/slu................................47 - — - Kangárvallasýslu.......................................49 - —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.