Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 23
ÁRFERÐ. 25 gerði norðanliríðar í norðursfslum, og kyngdi niður miMum snjó par um slóðir. J>ó batnaði tíð par aftur. Má telja, að aprílmánuður yæri hinn bezti um land alt, pví að pó að smá- íhlaup kæmi, varð ekkert ur peim. Hinn 5. maí gekk í norð- anfannkomuhríðar nyrðra, og pví verr, sem norðar dró, og pví verst í jnngeyjarsýslu. i’rost voru með snjó pessum allmikil. Hélzt ótíð pessi allan maímánuð, og sumstaðar fram í júní. í kasti pessu rak hafís að Hornströndum, og um miðjan júní rak hann inn á Húnaflóa vestanverðan; var hann að flækjast par fram í júnímánaðarlok, pá fór hann. Frá pví í júnímán- uði og fram í miðjan ágúst var hin mesta öndvegistíð um alt land, sífeld sól og blíða, og var svo sem öll náttúran brosti við sjálfri sér, nema 1 Strandasýsiu og vesturhiuta Húna- vatnssýslu, par sem hafísinn lá. |>ar var pokusvækja og norð- ankuldar. í ágúst brá til vætu um tíma, og hröktust nokkuð hey manna, einkum nyrðra, en svo batnaði aftur; annað vætu- kastið kom snemma í september, með ofsaveðrum og stórfeld- um rigningum, en stytti upp aptur pann 14. Síðan voru purkar og blíða fram í október. TJpp frá pví snemma í októ- ber gekk í dynjandi og látlausa ofsa og rigningar, ýmist af landsuðri eða útsuðri. Sunnanlands var að jafnaði auð jörð,enn nyrðra sífeldar storkur og áfreðar til ársloka. Var par að sönnu oftast frostalítið, enn gjaffelt vegna jarðbanna og hrakviðra. Grasvöxtur var ágætur nærfelt um alt land. Gróður var kominn góður alstaðar 1 lok aprílmánaðar, enn pegar hríðarnar komu pá, dó hann allur út, einkum norðanlands. Minna bar á pví sunnanlands. Úr Jónsmessu fór aftur að gróa, og par eð tíðarfarið var svo ágætt, spratt bæði fijótt og vel. Mátti svo segja, að um alt iand væri hið bezta grasár, einkum á harð- velli; spruttu pá einkarvel sandjarðirnar í Rangárvallasýslu, par sem stráin annars náðu að gægjast upp úr. J>essi ágæti gras- vöxtur var um alt land, par sem til hefur frétzt, nema í Stranda- sýslu og vesturhluta Húnavatnssýslu: Miðfirði og Hrútafirði. I>ar var mjög snöggt allt sumarið. Heyskapur manna gekk pví æskilega um alt, og nýting á heyjum var hin bezta, að

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.