Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 38
40 MANNAL.ÍT OG FLEIRA. Hinn 2. dag febrúnrmánaðar hljóp snjóflóð á bæ pann, er á Njarðvíkurbelik beitir 1 Borgaríirði eystra. |>að bljóp á bæ- inn um nótt, og sópaði bonum, og 9 manns, sem par átti heima, að öllu á burt. Eftir 3 dægur fundust 3 lifandi, 2 synir bónda og vinnustúlka; böfðu pau heyrt dauðastunur hinna, og voru farin að finna nályktina af peim. Hjónin, móðir bónda, barn beirra, fósturbarn og vinnukona dóu par aumkunarlegum dauða. Slysfarir á sjó voru pessar, sem oss eru kunnar: 10. marz fórst bátur í lendingu á Eyrarbakka; par druknuðu 5 menn, en binum varð bjargað. — 29. marz gerði ákaft landnyrðings- veður, en var bægt um morguninn, svo að róið varð í veiði- stöðum. Eórust pá tvö skip, er reru úr p>orláksböfn; mönnun- um af öðru skipinu bjargaði frakknesk fiskiskúta, en hitt fórst. Á pví fórust 15 manns, ungir og efnilegir; var formaður Ólaf- ur bóndi Jóhannesson á Dísarstuðum, mesti dugnaðarmaður. — 18. júní fórst bátur ineð 5 mönnum við Yestmannaeyjar 1 blíðalogni; er haldið að hvalur hafi hvelft bátnum. — 23. jan- úar fórst bátur með tveim mönnum vestur á Skógarströnd. — I marz reru 5 menn á skipi á Flateyjardal, og ætluðu að veiða hákarl, en sáust aldrei síðan. — I aprílmánuði fórust tvö há- karlaskip af Eyjafirði, annað, Hermóður, með 11 mönnum, og Elín með 10 mönnum; allir voru peir ungir og mesta mann- val; létu peir eftir 30 föðurlaus börn og 6 munaðarlausar ekkj- ur. — 4. október fórst bátur frá Siglunesi, er ætlaði inn á Siglufjörð; hvolfdi bátnum, og druknuðu 3, en tveim varð bjargað. Ymsir druknuðu og í ám og vötnum hingað og pang- að, sem ekkert voru nafnkunnir. J>á dóu og nokkrir merkir menn hér á landi, og viljum vér hér geta hinna helztu peirra. Jón landritari Jónsson andaðist 4. dag janúarmánaðar. Hann var fæddur í Reykjavík 23. dag aprílmánaðar 1841; var faðir hans Jón Johnsen, dómari í landsyfirréttinum, og síðar bæjarfógeti í Álaborg (Sbr. Fréttir 1881, bls. 49.). Hann flutt- ist með foreldrum sínum, pá barn að aldri, til Danmerkur, og nam skólanámí Kaupmannahöfn. Tók hann stúdentspróf 1861,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.