Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 38
40 MANNAL.ÍT OG FLEIRA. Hinn 2. dag febrúnrmánaðar hljóp snjóflóð á bæ pann, er á Njarðvíkurbelik beitir 1 Borgaríirði eystra. |>að bljóp á bæ- inn um nótt, og sópaði bonum, og 9 manns, sem par átti heima, að öllu á burt. Eftir 3 dægur fundust 3 lifandi, 2 synir bónda og vinnustúlka; böfðu pau heyrt dauðastunur hinna, og voru farin að finna nályktina af peim. Hjónin, móðir bónda, barn beirra, fósturbarn og vinnukona dóu par aumkunarlegum dauða. Slysfarir á sjó voru pessar, sem oss eru kunnar: 10. marz fórst bátur í lendingu á Eyrarbakka; par druknuðu 5 menn, en binum varð bjargað. — 29. marz gerði ákaft landnyrðings- veður, en var bægt um morguninn, svo að róið varð í veiði- stöðum. Eórust pá tvö skip, er reru úr p>orláksböfn; mönnun- um af öðru skipinu bjargaði frakknesk fiskiskúta, en hitt fórst. Á pví fórust 15 manns, ungir og efnilegir; var formaður Ólaf- ur bóndi Jóhannesson á Dísarstuðum, mesti dugnaðarmaður. — 18. júní fórst bátur ineð 5 mönnum við Yestmannaeyjar 1 blíðalogni; er haldið að hvalur hafi hvelft bátnum. — 23. jan- úar fórst bátur með tveim mönnum vestur á Skógarströnd. — I marz reru 5 menn á skipi á Flateyjardal, og ætluðu að veiða hákarl, en sáust aldrei síðan. — I aprílmánuði fórust tvö há- karlaskip af Eyjafirði, annað, Hermóður, með 11 mönnum, og Elín með 10 mönnum; allir voru peir ungir og mesta mann- val; létu peir eftir 30 föðurlaus börn og 6 munaðarlausar ekkj- ur. — 4. október fórst bátur frá Siglunesi, er ætlaði inn á Siglufjörð; hvolfdi bátnum, og druknuðu 3, en tveim varð bjargað. Ymsir druknuðu og í ám og vötnum hingað og pang- að, sem ekkert voru nafnkunnir. J>á dóu og nokkrir merkir menn hér á landi, og viljum vér hér geta hinna helztu peirra. Jón landritari Jónsson andaðist 4. dag janúarmánaðar. Hann var fæddur í Reykjavík 23. dag aprílmánaðar 1841; var faðir hans Jón Johnsen, dómari í landsyfirréttinum, og síðar bæjarfógeti í Álaborg (Sbr. Fréttir 1881, bls. 49.). Hann flutt- ist með foreldrum sínum, pá barn að aldri, til Danmerkur, og nam skólanámí Kaupmannahöfn. Tók hann stúdentspróf 1861,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.