Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 49
SKÓLAR. 51 upp um liaustið aftur, og héldu honum áfram. J>ar yar kent skrift, réttritun, reikningur, danska og enska. Hverjum er heimilt að læra fleira eða færra, eftir pví sem hann vill; 110 págu kenslu um veturinn, og huðustmargir fleiri, en húsrúmið vantaði. Stúlkur vildu og njóta kenslunnar, en pað varð eigi hægt vegna rúmleysis. XII. Vísindalegar ransóknir. Jarðfræðisransóknir Thoroddsens.—Fornmenjaleitir S. Yigfússonar.—Forn- gripasafnið. Svo sem árið áður, var haldið áfram. vísindalegum ransókn- um á Islandi í tvær stefnur: önnur er sú, að ransaka jarðlög íslands, eðli pess og landslag; pað hefir J>orvaldur skólakennari Thoroddsen á hendi. Hitt er að ransaka fornfræði pess í sam- handi við fornsögurnar; pað gerir Sigurður Yigfússon fornfræð- ingur; háðir stunda peir sín störf með elju og ákafa, og verður pví mikið ágengt. Fyrst er að minnast á hinar jarðfrœöislegu ransoknir porvaldar Thoroddsens. Svæði pað, sem hann kannaði petta ár, er hin geigvænlega eldfjallaröst á útsuðurskaga landsins, og nokkuð af fjöllum og héruðum par í kring. Hann skifti ferð sinni í prjá kafla. Fyrst byrjaði hann fyrst í júnímánuði, og fór pá um Borgarfjarðarsýslu. J>ar eru mjög fornar jarðmynd- anir, hasaltfjöll, og ofan á peim aftur nýrri myndanir, dólerít (grásteinn ?); svo eru par og allvíða «Baulusteinsmyndanir» svo sem í Skorradal, Skarðsheiði og víðar. Seint á ísöldinni hefir Borgarfjörður allur verið í sjó, og geigvænlegir skriðjöklar fallið niður í hvern dal, og sorfið sundur björg og kletta, mal- að skálar í dalabotnana, og hafa par síðar myndazt stöðuvötn, er um pornaði, og eru sum peirra til enn í dag. |>á skoðaði hann og kolanámuna hjá Hreðavatni; hún er í gilbarmi, hér um 1200 fet yfir sjávarmál; kolin eru heldur góð, en lítil, og ilt að ná peim; hafa pau verið tekin framan úr barminum, en síðan hrunið melurinn niður, svo að nú er eigi hægt að komast 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.