Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 55
BÓKMENTIR.
57
Halldórsson-Friðrilíssoii, læknir í Kaupmannaliöfn, liefir íslenzk-
að og aukið. Bók pessi er með fjölda mynda af garðplöntum
og garðyrkjuverkfæram, og kennir að nota pau. Hið priðja var
Almanalúð, með andlitsmyndum peirra Gladstones og Beacons-
fields, með æfisögum eftir |>órhall Bjarnarson, og ýmsum fróð-
legurn ritgerðum aftan við. |>ar á meðal liefir verið í tveim
árgöngum grasatal á íslandi eftir Móritz Halldórson-Friðriksson,
eftir Endlichers kerfi; pað er ei nema nöfnin tóm.
Bókmentafélagið. Nú á síðari árum hefir pví oft verið
hreyft, að pað væri bæði skynsamlegt og sanngjamt, að félagið
væri eigi lengur í tveim deildum, með sundurskiftum kröftum;
hefir petta mál verið talsvert rætt í blöðum, og oftast á pá
eina leið, að Hafnardeildin ætti að flytjast til Keykjavíkur, og
félagið síðan vinna par með sameinuðum kröftum. |>etta kom
til umræðu á fundi í febrúarmánuði í Beykjavík, og var pá
pegar sett nefnd manna í málið: Magnús Stephensen, forseti
félagsdeildarinnar í Bvík, Jón ritstjóri Ólafsson og Gestur rit-
stjóri Pálsson. Hefndin samdi tillögur um hreytingar á lögum
félagsins, er allar lutu að pví að sameina deildirnar. Tillögur
pessar voru síðan sampyktar á aðalfundi deildarinnar 9. júlí,
með 90 atkv. gegn 12, eptir allmiklar umræður, er flestar
hneigðust að sameiningunni. Síðan voru gjörðir pessar sendar
Hafnardeildinni til álita og sampyktar. Enn ókljáð var málið
par um árslok. Félagið hefir aldrei gefið út eins miklar bækur
og petta ár. Nemur verð bóka pessara undir 20 kr. Skírnir,
Skýrslur, Fréttir frá Islandi 1881 og 1882 og Tímaritið,
4. ár, var framhald hinna eldri rita pess. Kitgjörðir í Tíma-
ritinu voru: 1. Um síld og síldveiðar eftir Árna landfógeta
Thorsteinson. 2. Halastjörnur og stjörnuhröp eftir porvald
Thoroddsen. 3. Um Loft ríka og ættmenn hans eftir séra
Eggert Brím. 4. Æfisaga Garfields eftir Signrð kennara Sig-
urðsson. 5. Um fiskiveiðar við Island eftir |>orkel Bjarnason.
6. Um alpýðumentun eftir Jón pórarinsson, og 7. Um bú-
reikninga eftir Guðmund prófast Einarsson. önnur rit Keykja-
víkurdeildarinnar voru: Óthelló, sorgarleikur eftir Shakspere,
pýddur af Matthíasi Jochumssyni. Sýsluniannaœfir Boga Bene-
diktsens, 2. hefti: Skagafjarðar- og Húnavatnssýslur; J>á kom
og framhald af Veraldarsögu Melsteðs; pað var 10 arka hefti,