Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 57

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 57
BÓKMENTIR. 59 einkar-vel alpyðlegan rithátt og vísindalega efnismeðferð; er þar einkarl-jóslega svnd barátta kristninnar á liinum fyrstu öldum, meðan hún átti við ofurefli heiðindóms og harðstjórnar að etja. Lúthers minning 400 árum eftir fceðing hans eftir sama höfund kom og út rétt undir árslokin; það er fyrirlestur hans á afmæli Lúthers um veturinn; fyrst er lýsing á afhök- unum kathólskrar trúar á undan Lúther; síðan er æfi sjálfs hans í fám orðum, og að síðustu álit um hann og rit hans. Söngkenslubók fyrir börn og byrjendur, ogrit umnotkun raddfœranna í söng komu út eftir Jónas Helgason. Söng- kensluhókin er stutt ágrip af söngfræði, og allmörg lög með nótum til æfingar í söng. Kver þessi þykja hentug til að kenna hörnum eftir í barnaskólum, og unglingum, er hyrja söngnám. Eitt einasta skáldskaparrit hefir komið út: Jökulrós, tvær skáldsögur, eftirGuðmund Hjaltason. Sögurnareru: Sögu- brot af Jókli Auðunnarsyni, og Hraunið, skáldleg lýsing. Harla lítið mun skáldfróðum mönnum þykja koma til þessa rits. í málfrœði hélt áfram orðasafn Jóns |>orkelssonar (óhyggi- ligr — skyldingi), og svo kom út Enskunámsbók eptir Jón Ó- lafsson, er þá kendi ensku í lærða skólanum, og er hókin ætluð 1. hekk skólans. Hún hefir þegar fengið góðan orðstír. Is- lenszkt orðasafn með enskum þýðingum kom út eftir Jón A. Hjaltalín; það á að vera mest fyrir þá, er vilja temja sér að rita eða tala ensku. Árna-Magnússonarnefndin í Kaupmannahöfn gaf út Orá- gás: SkáJholtsbók og aðra handritaparta, sem til eru af henni. Er þá húið að prenta öll handrit af Grágás, og það mjög vand- lega, bæði Konungsbók, Staðarhólsbók og Skálholtshók og brot- in. Aftan við bindi þetta er langt safn af skýringum yfir ýmis orð og orðatiltæki hins forna lagamáls, alt ágætlega ritað. Alt þetta hefir gjört dr. juris Yilhjálmur Finsen. J>ar kom og út 2. hefti 2. bindis af hinni ágætu útgáfu Konráðs Gíslasonar af Njálu. |>að eru skýringar á vísunum í Njálu, yfir 300 bls. Félagið til útgáfu norrœnna fornrita (Samfundet til udgivelse af gammel nordisk literatur) lét prenta stafrétt elzta liluta handritsins no. 1812 4to f hinu kgl. bókasafni í Höfn, Fljótsdcelu eða Droplaugarsonasögu hina meiri, V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.