Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 2
4 ALpINGI. Atkvæðisrétt fengu fulltrúarnir einir, enn málfrelsi allir, sem við- staddir vóru, pó fulltrúar fjrst og alpingismenn þeim næstir. Aður enn fundurinn var settur var sungið kvæði, er þjóðskáldið Steingrímur Thorsteinsson hafði. orkt, og leikið á lúðra af Helga trésmið Helgasyni og söngflokki hans. Síðan setti Jón Sigurðs- son á Gautlöndum fundinn kl. 10 f. hád.; var svo Björn Jóns- son, ritstjóri ísafoldar, kosinn fundarstjóri; vóru honum síðan afhendar til upplesturs fundarskýrslur úr héröðum og ávörp til fundarins, par á meðal var eitt frá 20 íslenskum stúdentum og kandídötum í Kaupmannahöfn. Yar svo fyrst tekið til um- ræðu málið um endurskoðun stjörnarskrárinnar frá 5. jan. 1874. Eptir talsverðar undirbúningsræður var 5 manna nefnd kosin til að íhuga pað og semja fundarályktun í pví máli. Nefndin kom síðan fram með svohljóðandi tillögu til fundar- ályktunar: «Fundurinn skorar á alpingi: a., að láta endurskoðun stjórnarskrárinnar ganga fyrir öllum öðrum málum í sumar næst fjárlögunum, og leyfir sér að 'fara fram á, að pað leggi til grundvallar frumvarp pað, er alpingi samþykkti og sendi konungi til staðfestingar 1873, meðal annars sérstaklega að pví er snertir fyrirmælin um jarl á Islandi, er skipi stjórnarherra með ábyrgð fyrir alþingi; pó svo h., að alþingi komi saman á hverju ári; c. , að kosningarréttur til alþingis sé ekki bundinn við neitt gjald til almennra parfa; og d. , að sambandinu milli ríkis og kirkju skuli skipað með lög- um». Yið pessar tillögur nefndarinnar komu fram nokkrar við- aukatillögur frá öðrum fundarmönnum, og vóru pær: e. , að konungur (eða jarl) hafi takmarkað neitunarvald, líkt pví sem á sér stað hjá Norðmönnum; /., að ísland eigi rétt á að hafa sérstakan verslunarfána; g., að bætt sé inn í titil konungs orðunum: «yfir Islandi*. Eptir talsverðar umræður, er einkum spunnust út af frest- andi neitunarvaldi konungs (staflið e), vóru allir stafliðirnir sampykktir með meiri hluta atkvæða. Enn fremur vóru rædd á fundinum málin um rétt utan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.