Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 37
BJARGRÆÐISVEGIR. 39 víðtækt, laust við þessa bindindisreglu, og nefndi pað sig Bræðrafélag Arnessýslu; svo var og í Mýras/slu o. v. fannig hefir á pessu ári komist bindindi á víða um vesturland og suð- urland, svo að nú má heita, að bindindisöld sé runnin upp jfir mestallt landið, og nú er full ástæða til að vona, að hér verði framhald á, enda gefur einkum fyrirkomulag Good-Templars- bindindisins góðar vonir í pví efni, allra helst sökum hinna tíðu funda og samkvæma, er pað hefir í för með sér, og að pví leyti virðist, að pað ætti að geta komist á og prifist í hverjum kaupstað og péttbyggðum sjóplássum; petta sýndi pað t. d. 1 Reykjavík, par sem pað mjög opt stofnaði til söngskemmtana, lét halda fyrirlestra og lesa upp pýðingar af útlendum skemmti- sögum fyrir félagsmenn, og bauð jafnvel allopt öðrum bæjarbú- um til áheyrnar, enda mátti heita, að pað væru pær einu al- mennar opinberar skemmtanir í Reykjavík, sem pað stóð fyrir, fyrir utan gleðileiki pá, sem bindindisfélag skólapilta hélt milli jóla og nýárs. Áhrif pessara bindindishreyfinga komu fram í ályktununi pingvallafundar og komust jafnvel inn á alping í frumvarpi um takmörkun á vínsölu, enn fékk par samt óblíðar viðtökur hjá sumum pinggörpum neðri deildar, er fengu pví í hel komið. VII. Slysfarir og skaðar. Snjóflóbið á Seyðisfirði og manntjón. — Eldsroðar. Slysfarir og skaðar urðu talsverðir og sumir á dæmalausan hátt, eins og hið voðalega snjóflóð á Seyðisfjarðaröldu 18. febr. J>að kom kl. 8 um morguninn úr fjalli par rétt fyrir ofan kaupstaðinn; vóru menn ekki almennt risnir úr rekkju; dimmdi svo yfir, pegar snjóflóðið féll, að sýnilegur munur varð á birtu í kaupstaðnum; sópaði flóðið 15 íveruhúsum að miklu leyti út á sjó eða skildi pau eptir mölbrotin í fjörunni auk fjölda út- hýsa; urðu eitthvað um 80 menn fyrir flóðinu og létust par af 24, enn margir limlestust að auki; var hryllilegt að koma par að: úr öllum áttum heyrðist óp og vein, og menn komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.