Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 5
ALþlNGI. 7 á Akureyri, Ísaíirði og Seyðisfirði. — Hlunnindi bankans eru þau helst, að honum er heimilt að áskilja sér hærri vökstu enn 4°/o um árið af útlánum gegn fasteignarveðum. Ef láns er óskað gegn fasteignarveði, þá skal gefa. vottorð um fasteignina úr afsals- og veðmálabókunum kauplaust, þegar stjórn bankans krefst þess. — Stjórn bankans er framkvæmdarstjóri bankans, er landshöfðingi skipar, og 2 gæslustjórar, er hvor deild al- þingis kýs til fjögurra ára. Bókara og féhirði bankans skipar landshöfðingi. Aðra sýslunarmenn skipar forstjórnin. Lands- höfðingi nefnir til endurskoðara, er rannsaki ársreikning bank- ans í hverju einstöku atriði og beri hann saman við bækur bankans og heimaféð. Endurskoðarinn skal að minnsta kosti tvisvar ár hvert samreyna, hvort heimafé bankans og eignir sé fyrir hendi. Landshöfðingi úrskurðar og kvittar hinn end- urskoðaða bankareikning og skal útdráttur úr honum birtur í Stj.tíð. B. Af skuld sinni við landssjóð leggur bankinn árlega 2°/o í varasjóð og auk þess eptirstöðvar þær, er verða kunna við árleg reikningsskil bankans, og ef reikningsskilin bera með sér, að bankinn hafi tapað, ber varasjóður tapið. 2. Lóg um breyting á mati nokkurra jarða í Rangár- vallasýslu. Eru allmargar jarðir metnar upp og færðar niður sökum skemmda þeirra, er þær hafa orðið fyrir um nokkur síðustu ár, mest af sandfoki. 2. nóvember vóru staðfest: 3. Fjárlóg fyrir árin 1886 og 1887. Stjórnin hafði ætlast á, að gjöldin yrðu 3935 kr. 84 au. meiri enn tekjurnar, sem þá yrðu greidd úr viðlagasjóði, enn hjá þinginu breyttist þetta svo, að það áætlaði tekjuafganginn 4561 kr. 16 au. Tekju- hækkunin hjá þinginu frá stjórnarfrumvarpinu var mest í því fólgin, að þingið áætlaði lausafjárskattinn 10000 kr. hærri fyrir fjárhagstímabilið, aukatekjurnar 6000 kr. hærri, aðflutningsgjald af áfengum drykkjum 10000 kr. hærri og tekjur af póstferðunum 6000 kr. hærri; enn það hjó aptur á mótskarð í tekjuupphæð- ina, að þingið ætlaðist til, að fé það, sem greitt yrði frá presta- köllum (3300 kr.), hyrfi síðara árið sem tekjur landssjóðs, sök- um þess, að stjórnin sæi þá um samkvæmt lögum 27. febr. 1880, að árgjöld brauðanna yrðu ekki lengur borguð til lands- sjóðs, þareð hann hefði beðið halla við það, af því þau hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1885)
https://timarit.is/issue/139633

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1885)

Aðgerðir: