Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 53
MENNTUN OG MENNING. 55 brennur við í cBreve fra IJltima Tbule», ferðabók eptir Trombolt pann, er bér dvaldi veturinn 1883—84 til pess að rannsaka hér norðurljós. Aptur á móti lýsir Arthur Feddersen, sá er ferðaðist hér til að skoða laksveiðar vorar, pjóð og pjóðbáttum furðu rétt í ferðabók sinni: <Paa islandsk Grund», og er mjög sanngjarn við oss og góðviljaður. Ýmiss konar vísindalegar framkvæmdir. Af ferðum peirra |>orv. Tboroddsens og Sigurðar fornfræðings Yigfússonar er eigi mikið að segja petta ár. J>orv. Tboroddsen fór enga rannsókn- arferð um landið, enn fékk um vorið styrk af landsfé (hjá ráð- gjafa Islands), til að ferðast suður um Evrópu allt suður á Ítalíu, sér til fróðleiks og gagns fyrir jarðfræðisrannsóknir sín- ar. Sigurður Yigfússon fór í petta sinn um Bangárvallasýslu og vesturhiuta Skaptafellssýslu, einkum til að rannsaka ná- kvæmlegar enn áður ýmsa sögustaði úr Njálu og fullvissast um árangurinn af ferð sinni pangað 1883, og varð pví pessi ferð aðeins viðbætir við pá ferð (sbr. Pr. 1883 bls. 53—54), enn með pví að pað vóru eigi nein mikilvæg atriði, sem ljósari urðu, pá getum vér peirra eigi bér, enda koma pau síðar út í Arbók Fornleifafélagsins. Hér skal og minnst á pað helsta, er pingið gerði til eflingar vísindalegu lífi. |>að veitti Páli Briem cand. juris 2000 kr. styrk fyrir 1886 til að stunda ís- lensk lög að fornu og nýju, mest sökum hiunar fyrirhuguðu lagaskólastofnunar hér. |>orv. Thoroddsen veitti pað og styrk í sama tilgangi og áður, að pví viðbættu, að hann enn fremur safnaði til jarðfræðislýsingar íslands. Enn fremur veitti pingið málflutningsmanni Páli Melsted 1800 kr. laun á ári sem sér- stökum kennara í sagnfræði við latínuskólann, enn hann sleppti jafnframt málílutningsstörfunum, svo að hann gæti betur iðkað sagnfræði og ritað söguritgerðir. — íyrirlestrar ýmislegs vís- indalegs efnis vóru haldnir í Reykjavík mjög margir petta ár. Eyrstur hélt dr. Grímur Thomsen fyrirlestur (17. febr.) um gagnsemi klassiskrar menntunar. Allmíkil nýung pótti fyrir- lestur, er cand. juris Páll Briem hélt til ágóða fyrir Thorvald- sensfélagið (kvennfélag) í Reykjavík, um fcvennfrelsi, og var honum vel tekið. Hann var síðan prentaður (Sig. Kristjánsson, bóksali í Rvík). |>essir vóru helstir fyrirlestrar, enn alls vóru peir milli 10 og 20. Málverkasafni fyrir Island var komið á fót petta ár; hafði cand. juris Björn (Stefánsson) Bjarnarson farið pess á leit við, ýmsa málara á norðurlöndum og höfðingja, að peir gæfu íslandi málverk til að koma par upp málverka- eða myndasafni. petta bar pann ávökst, að hann fékk á skömm- um tíma safnað um 40 stórum olíumyndum af ýmsum sérstök- um lífsháttum manna, merkum viðburðum og stöðum, par á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.