Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 44
46 IX. Menntnn og menning. Skólar og kennsla — Menntafélög og bókmenntir. — Ýmiss konar vísinda- legar framkvæmdir o. fl. Júngið tók nú upp aptur frumvarpið um stofnun lands- sköla á íslandi, enn nefndin (L. E. Sveinbjörnsson, Benedikt Kristjánsson og Einar Ásmundsson), er í pað var sett í efri deild, lagði pað til að fella pað, enn sampykkja í pess stað frumvarp um stofnun lagashbla á íslandi, er hún kom fram með. |>etta hvorttveggja gekk að óskum, enn allt fyrir pað heyrðist ávæningur um, að stjórnin mundi enn pá einu sinni neita pví; enn ekki var neitt orðið endilegt um pað um árs- lokin. Yið háskólann tóku petta ár 2 Islendingar embættispróf: Pálmi Pálsson meistarapróf (Magisterconference) í norðurlanda- bókmenntum (21. maí), og Sigurður pórðarson (Guðmundsson- ar) í lögfræði með 2. einkunn (15. júní). Heimspekipróf við há- skólann tóku allir (8) peir íslenskir stúdentar, er siglt höfðu árið áður(4 með ágætiseinkunn). Af prestaskólanum útskrifuðust 2 (eldri deildin); Olafur Ólafsson og Pálmi J>óroddsson, báðir með 1. einkunn (43 tr.)- Enn pangað komu 12 um haustið í viðbót við 10, er fyrir vóru, og urðu nemendur par pví fleiri enn nokkru sinni áður. Einn af peim, sem viðbættust, Jón Bjarnason Straumfjörð, hafði eigi lögskipað stúdentspróf, enn hafði 1 pess stað fengið konungsleyfi til að ganga á prestaskólann. Kennaraskiptin par eru áður nefnd (bls. 18). Af læknaskólanum útskrifaðist einn: Ólafur Guðmundsson (prófasts Einarssonar) með 1. einkunn, og sigldi hann samsum- ars, eins og fyrirskipað er. Enn 3 bættust við um haustið við 7, er fyrir vóru. Heimspekipróf tóku 15 presta- og læknaskólamenn eða allir nemendur við pessa skóla, er pví áttu ólokið (4 með á- gætiseinkunn, allir af prestaskólanum). Burtfararprófi úr lœrða skólamm náði 21. Agætiseinkunn (105 st.) fékk einn (Jón Steingrímsson), 1. aðaleinkunn 9: Ólafur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.