Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 15
ÖNNUR INNANLANDSSTJÓRN. 17 — Embættaskipanir vóru pessar á pessu ári: Brynjólfi Jónssyni, presti að Hofi í Álftafirði, vóru veittir Berg- staðir í Húnavatnssýslu 19. nóvember. Einari Jónssyni, presti að Felli í Sléttuhlíð, var veittur Mikli- bær í Blönduhlíð 13. apríl. Einari Yigfússyni, presti til Ejallapinga í Norðurpingeyjar- prófastsdæmi, var veitt Desjarrnýri 8. apríl. Kjartani Einarssyni, presti í Húsavík og prófasti, var veitt Holt undir Eyjafjöllum af konungi 28. ágúst. Kristjáni Eldjárn J>órarinssyni, presti að Tjörn í Svarfaðardal, vóru veitt Mýrdalsping 1. desember. (Skömmu seinna fókk hann pó að halda Tjörn eptir beiðni). Ólafi Ólafssyni kand. theol. var veittur Lundur í Borgarfirði 4. sept. Pálma póroddssyni kand. theol. var veitt Eell í Sléttuhlíð 1. sept. Stefáni M. Jónssyni, presti á Bergsstöðum, var veitt Auðkúla 30. september. Stefáni Stephensen, presti á Ólafsvöllum, var veitt Mosfell í Grímsnesi 8. apríl, og 9. maí var hann einnig settur til að pjóna Klausturhólaprestakalli frá fardögum 1885 til fardaga 1888. Stefáni Thordersen, uppgjafapresti frá Kálfholti, var veitt Yest- mannaeyjabrauð 24. febr. 19. mars sampykkti konungur brauðaskipti peirra séra Guðmundar Helgasonar, prests á Akureyri, og séra pórhalls Bjarnarsonar, prófasts og prests í Keykholti, að áður fengnu sampykki hlutaðeigandi safnaða. Prófastar vóru skipaðir: Guðmundur Helgason, prestur í Reykholti, 1 Borgarfjarðarpró- fastsdæmi 5. desember, og s. d. Guttormur Vigfússon, prestur að Svalbarði, í Norðurpingeyj- arprófastsdæmi; Janus Jónsson, prestur í Holti í önundarfirði, í Yesturísafjarð- arprófastsdæmi 8. sept., og Jón Jónsson, præp. hon., prestur að Hofi í Vopnafirði, íNorð- urmúlaprófastsdæmi 21. apríl. Forstöðumannsembættið við prestaskólann var veitt 1. I'RIÍTTIR FRÁ ÍSLANDI 1885. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.