Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 39
SLYSFARIR OG SKAÐAR. 41 maður einn frá Siglunesi nyrðra skaut annan vinnumann á sama bæ til bana, óviljandi pó. 21. fór bóndi frá Brúnavík eystra á heimleið úr Borgarfirði í sjóinn fram af bömrum og drukknaði. I maí (18.) drukknaði Asmundur bóndi Sæmundsson frá Flögu í Jiistilfirði í lendingu á heimleið úr kaupstaðarferð. í júní (11.) fórst bátur með 6 mönnum frá Nyjabæ á Sel- tjarnarnesi; 2 peirra náðust pó lifandi, enn annar peirra létst samdægurs. 19. varð bóndi einn úti á Fjarðarheiði eystra; hafði lagt upp á bana ölvaður með 2 öðrum eins, enn peir svo yfirgefið hann eða týnt honum. í ágúst (1.) drukknaði bóndi einn í Hofsá í Skagafirði. 9. drukknuðu 2 menn af ferju á Lagarfljóti; hafði hún verið hlaðin mjög, enn stórveður á. 16. drukknaði Bjarni bókbindari (Skúlason læknis) Thor- arensen í Markarfljóti; var á skemmtiferð með 10 öðrum, á heimleið af pórsmörk, enn reið á undan ógætilega í ófæru. I september (14.) iétst maður voveiflega í Reykjavík af steins- höggi. I nóvember (24.) vildi pað slys til í Reykjavík, að ferðamaður að austan, Gottskálk bóndi Einarsson frá Sogni 1 Olfusi, saup á karbólsýruflösku hjá kunningja sínum í mis- gripum fyrir brennivínsflösku og létst af pví. í desember (4.) varð bóndi einn úti á Hrútafjarðarhálsi, og rétt fyrir jólin ann- ar ungur bóndi, milli Keflavíkur og Grindavíkur, ölvaður, 15. fórst bátur með 3 mönnum á heimleið frá Mjóafirði til ísafjarð- ar. IJm veturinn hrapaði maður úr Hergilsey fram af hörnr- um skammt fyrir innan Geirseyrarkaupstað og beið bana af. TJm sumarið hrapaði og maður til bana úr Látrabjargi við fuglveiðar; báðir vóru peir á unga aldri. — Nokkrar fleiri slys- farir kunna að hafa orðið, sem oss er eigi kunnugt um. Slys og skaðar af eldsvoða vóru pó nokkrir petta ár. 20. jan. kviknaði í sölubúð (Bráðræði) einni í Reykjavík, enn varð slökkt; húsið skemmdist pó mjög og vörur brunnu að mun. 12. mars kviknaði og í húsi pví í Reykjavik, er hin nýja prentsmiðja Sigmundar Guðmundssonar var í; í húsinu varð slökkt, enn öll prentáhöld ónýttust af eldganginum. Sigmund- ur fékk sér ný og betri prentáhöld pegar aptur um sumarið, pvíað hin eldri höfðu verið vel vátryggð. 13. mars brann að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.