Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 40
42 SLYSFARIR OG SKAÐAR. köldum kolum baðstofan á Yíkingsstöðum í Vallanessókn með öllum peim munum, er í yóru; par á meðal geysimiklu af smíðatólum, er bóndinn, Sölfi smiður Jónsson, átti. I septem- ber brann og bær og eldhús á Eyri við Skutulsfjörð með öllu, er í var. 3. okt. brann íbúðarhús á Auðnum á Yatnsleysu- strönd, og brann par inni eigandinn Magnús forkelsson, mesti dugnaðar- og merkisbóndi; annað fólk bjargaðist, enn fáum munum varð bjargað. Orsakir pessara eldsvoða eru óvísar. VIII. Heilsufar og lát heldra fólks. Heilsufar var gott yfir höfuð að tala petta ár. Engar sóttir gengu, er höfðu nokkurn teljandi manndauða 1 för með sér. Lát heldra íólks. Af embættismönnum í prestastétt lét- ust 6; peir vóru: Arngrímur Bjarnason (prests Arngrímssonar á Melum í Borgarfirði), fæddur á Melum 7. júní 1804; útskrifaðist frá Bessastöðum 1825, enn var loks settur prestur á Stað í Súg- andafirði 1849; ekki var honum pó veitt pað brauð fyr enn 1852; par var hann til 1863, er honum var veitt Álfta- mýri, og svo fékk hann loks Brjámslæk 1881, og 1884 fékk hann lausn frá prestskap. Hann létst 13. apríl. Hákon (Jónsson sýslumanns) Espólín, fæddur í jjingnesi í Borgarfirði 1801; útskrifaðist 1821, og bjó svo sem bóndi á Ystu-Grund í Flugumýrarsókn um nokkur ár; vígðist (19. maí) 1834 sem aðstoðarprestur að Stærra-Árskógi og fékk veitingu fyrir pví brauði 1838, og hélt pví til 1861, er honum var veittur Kolfreyjustaður; par var hann til 1874, er hann fékk lausn frá prestskap, og bjó síðan á Brimnesi í Fáskrúðsfirði til dauðadags. Séra Hákon var vel látinn og góður kennimaður; hann var talinn manna mestur veksti og sterkastur á íslandi. Jón pórðarson (síðast prests að Mosfelli í Mosfellssveit Árnasonar), prófastur í Húnavatnssýslu og prestur að Auðkúlu frá pví 1856, er hann vígðist pangað; fæddur 3. okt, 1826,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.