Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 40
42 SLYSFARIR OG SKAÐAR. köldum kolum baðstofan á Yíkingsstöðum í Vallanessókn með öllum peim munum, er í yóru; par á meðal geysimiklu af smíðatólum, er bóndinn, Sölfi smiður Jónsson, átti. I septem- ber brann og bær og eldhús á Eyri við Skutulsfjörð með öllu, er í var. 3. okt. brann íbúðarhús á Auðnum á Yatnsleysu- strönd, og brann par inni eigandinn Magnús forkelsson, mesti dugnaðar- og merkisbóndi; annað fólk bjargaðist, enn fáum munum varð bjargað. Orsakir pessara eldsvoða eru óvísar. VIII. Heilsufar og lát heldra fólks. Heilsufar var gott yfir höfuð að tala petta ár. Engar sóttir gengu, er höfðu nokkurn teljandi manndauða 1 för með sér. Lát heldra íólks. Af embættismönnum í prestastétt lét- ust 6; peir vóru: Arngrímur Bjarnason (prests Arngrímssonar á Melum í Borgarfirði), fæddur á Melum 7. júní 1804; útskrifaðist frá Bessastöðum 1825, enn var loks settur prestur á Stað í Súg- andafirði 1849; ekki var honum pó veitt pað brauð fyr enn 1852; par var hann til 1863, er honum var veitt Álfta- mýri, og svo fékk hann loks Brjámslæk 1881, og 1884 fékk hann lausn frá prestskap. Hann létst 13. apríl. Hákon (Jónsson sýslumanns) Espólín, fæddur í jjingnesi í Borgarfirði 1801; útskrifaðist 1821, og bjó svo sem bóndi á Ystu-Grund í Flugumýrarsókn um nokkur ár; vígðist (19. maí) 1834 sem aðstoðarprestur að Stærra-Árskógi og fékk veitingu fyrir pví brauði 1838, og hélt pví til 1861, er honum var veittur Kolfreyjustaður; par var hann til 1874, er hann fékk lausn frá prestskap, og bjó síðan á Brimnesi í Fáskrúðsfirði til dauðadags. Séra Hákon var vel látinn og góður kennimaður; hann var talinn manna mestur veksti og sterkastur á íslandi. Jón pórðarson (síðast prests að Mosfelli í Mosfellssveit Árnasonar), prófastur í Húnavatnssýslu og prestur að Auðkúlu frá pví 1856, er hann vígðist pangað; fæddur 3. okt, 1826,

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.