Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 50
52 MENNTUN OG MENNING. kvenna», með laglegum smásögum, er eiga að innræta mönn- um viðbjóð við illri meðferð á skepnum og aptur á móti vekja tilíinning fyrir rétti peirra. Félagsmönnum fjölgar ár frá ári; peir vóru petta ár milli 1200 og 1300 (bókmenntafélagið hefir um 800). Við byrjun ársins átti pað í sjóði rúmar 1100 kr. auk talsverðra bókaieifa. Annars er mjög iangt liðið síðan skýrslur hafa sést frá pví á prenti. pingið veitti þjóðvinafélaginu 300 kr. á ári af landsfé fyrir næsta fjárhagstímabil. Fornletfafélagið gaf út árbók sína fyrir árin 1884—85, með allfróðlegum ritgerðum. Hið íslenska þjóðfrelsisfélag, sem nefnt var í Fr. f. á. bls. 13. byrjaði á að gefa út Lagasafn handa alpýðu; kom út eitthepti með stöðulögin, stjórnarskrána frá 1874, kosningalög- in og sveitastjórnarlögin. Auk pess ætlaði pað að byrja á tímariti petta ár, enn ekki varð af pví né af neinum öðrum framkvæmdum af pess hálfu. Tímaritið lðunn hólt áfram að koma út (í 40 örkum) og var í pví, eins og áður, talsvert af skemmtisögum, bæði pýdd- um og frumrituðum, og nokkuð af fræðandi ritgerðum. Blöð komu út hin sömu og áður og með sömu ritstjórn, nema Norðanfari gamli gafst upp á miðju ári (29. ágúst); var pað 24. ár hans. TJndir lok ársins skipti fjóðólfur um eigend- ur og ritstjóra: Jón Ólafsson hætti, enn við tók þorleifur Jónsson cand phil. frá Stóradal í Húnavatnssýslu. Við lát Páls Vigfússonar ritstjóra Austra tók Sigurður Jónsson versl- unarstjóri á Vestdalseyri við ritstjórn blaðsins. Boðsbréf gengu um árslokin að blaði, er koma skyldi út á Akureyri eptir ára- mótin og átti að heita Norðurljós, og að öðru blaði, er koma átti út á Isafirði næsta ár; höfðu Isfirðingar fengið sér prent- áhöld um haustið. Nýjar bækur hafa hér eigi komið margar út petta ár, er mikils sé um vert. pessar má helstar nefna: I guðfrœði: 2. hepti (10 arkir) af almennri kirkjusögu eptir forstöðumann prestaskólans Heíga Hálfdánarson, og nær pað að miklu leyti allt fram undir lok 7. aldar, og Prédikanir Péturs biskups Péturssonar, 3. útgáfa. I málfræði: síðasta heptið af orðsafni dr. Jóns porkels- sonar rektors (válað — oxnadraumr). Er pessari söfnun pví lokið og heitir: ' Suppieinent til islandske Ordboger, anden Samling, og er hún viðbót við hinar norrænu orðbækur eptir Fritzner og Cleasby-Vigfússon (Guðbr.); hefir petta orðsafn verið að koma út með skólaskýrslum á hverju ári síðan 1879, og er pað alls XX 4- 639 bls. það tekur yfir 5 aldir (1300 —1700) og hefir höf. notað við pað hátt á annað hundrað heimildarrita. |>ess hefir verið minnst með miklu lofi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.