Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 50
52 MENNTUN OG MENNING. kvenna», með laglegum smásögum, er eiga að innræta mönn- um viðbjóð við illri meðferð á skepnum og aptur á móti vekja tilíinning fyrir rétti peirra. Félagsmönnum fjölgar ár frá ári; peir vóru petta ár milli 1200 og 1300 (bókmenntafélagið hefir um 800). Við byrjun ársins átti pað í sjóði rúmar 1100 kr. auk talsverðra bókaieifa. Annars er mjög iangt liðið síðan skýrslur hafa sést frá pví á prenti. pingið veitti þjóðvinafélaginu 300 kr. á ári af landsfé fyrir næsta fjárhagstímabil. Fornletfafélagið gaf út árbók sína fyrir árin 1884—85, með allfróðlegum ritgerðum. Hið íslenska þjóðfrelsisfélag, sem nefnt var í Fr. f. á. bls. 13. byrjaði á að gefa út Lagasafn handa alpýðu; kom út eitthepti með stöðulögin, stjórnarskrána frá 1874, kosningalög- in og sveitastjórnarlögin. Auk pess ætlaði pað að byrja á tímariti petta ár, enn ekki varð af pví né af neinum öðrum framkvæmdum af pess hálfu. Tímaritið lðunn hólt áfram að koma út (í 40 örkum) og var í pví, eins og áður, talsvert af skemmtisögum, bæði pýdd- um og frumrituðum, og nokkuð af fræðandi ritgerðum. Blöð komu út hin sömu og áður og með sömu ritstjórn, nema Norðanfari gamli gafst upp á miðju ári (29. ágúst); var pað 24. ár hans. TJndir lok ársins skipti fjóðólfur um eigend- ur og ritstjóra: Jón Ólafsson hætti, enn við tók þorleifur Jónsson cand phil. frá Stóradal í Húnavatnssýslu. Við lát Páls Vigfússonar ritstjóra Austra tók Sigurður Jónsson versl- unarstjóri á Vestdalseyri við ritstjórn blaðsins. Boðsbréf gengu um árslokin að blaði, er koma skyldi út á Akureyri eptir ára- mótin og átti að heita Norðurljós, og að öðru blaði, er koma átti út á Isafirði næsta ár; höfðu Isfirðingar fengið sér prent- áhöld um haustið. Nýjar bækur hafa hér eigi komið margar út petta ár, er mikils sé um vert. pessar má helstar nefna: I guðfrœði: 2. hepti (10 arkir) af almennri kirkjusögu eptir forstöðumann prestaskólans Heíga Hálfdánarson, og nær pað að miklu leyti allt fram undir lok 7. aldar, og Prédikanir Péturs biskups Péturssonar, 3. útgáfa. I málfræði: síðasta heptið af orðsafni dr. Jóns porkels- sonar rektors (válað — oxnadraumr). Er pessari söfnun pví lokið og heitir: ' Suppieinent til islandske Ordboger, anden Samling, og er hún viðbót við hinar norrænu orðbækur eptir Fritzner og Cleasby-Vigfússon (Guðbr.); hefir petta orðsafn verið að koma út með skólaskýrslum á hverju ári síðan 1879, og er pað alls XX 4- 639 bls. það tekur yfir 5 aldir (1300 —1700) og hefir höf. notað við pað hátt á annað hundrað heimildarrita. |>ess hefir verið minnst með miklu lofi í

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.