Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 43
HEILSUFAR OG LÁT HELDRA FÓLKS. 45 fjarðarnesi í Strandasýslu), alþingismaður, dbrm. og bóndi á pingevrum í Húnavatnssýslu, fæddur 23. júlí 1809; bjó fyrst í Kollafjarðarnesi, enn fluttist síðar að fingeyrum, og þar reisti hann úr steini veglegustu bændakirkju á landinu, með miklum kostnaði og fyrirböfn; bann var yfir böfuð mesti rausnar- og dugnaðar-bóndi. Hann var sem þingmaður Strandamanna á fyrsta ráðgjafarþingi voru, og síðan á þeim flestum og á öllum löggjafarþingum vorum, optast fyrir Strandamenn. A síðasta þingi var hann með mjög veikum burðum, enn áhuginn á þingmálum var þó svo eldfjörugur hjá honum, jafnvel þá er hann gat ekki staðið á fótum fyrir sjúkleik, að hann var sí- fellt að tala um þau, og hann kvaðst jafnvel heldur láta bera sig á þing, enn að geta ekki verið þar, þegar ganga skyldi til atkvæða í stjórnarskrármálinu, til þess að greiða atkvæði sitt með henni. Hann létst 15. nóv. Filippus porsteinsson, dannebr.m., lengi bóndi á Bjólu í Kangárvallas/slu, létst snemma í mars 84 ára gamall. Hann var dugnaðarbóndi og máttarstoð sveitar sinnar, enda vel fjáður maður. Páll Vigfússon (síðast prests að Ási í í’ellum, Guttorms- sonar), cand. phil., ritstjóri blaðsins Austra; fæddur 1851, út- skrifaður úr Beykjavíkurskóla 1873 með 1. einkunn; sigldi sama ár til háskólans í K.höfn, enn varð að hverfa heim næsta ár við lát föður síns, og annast bú með móður sinni; síðast bjó hann á Hallormsstað. Hann létst úr brjóstveiki 16. maí. Hann var rnikill framkvæmdar- og framfaramaður og einn hinn mesti héraðshöfðingi á austurlandi. Af merkisJwnum, er látist hafa þetta ár, vóru helstar: Anna Margrét Bjarnardóttir (Ólsens frá pingeyrum), ekkja Jósefs heitins Skaptasonar, héraðslæknis í Húnavatnssýslu (f 1875). Hún var fædd í febr. 1814 og létst í febr. (14.?) þetta ár að Hjallalandi í Yatnsdal. Hún var talin sóma- og rausnarkona, enda miklum mannkostum búin. Guðný Einarsdóttir (Helgasen), kona séra Sveins Skúla- sonar í Kirkjubæ í Hróarstungu; hún var fædd 23. sept. 1828 og létst 12. nóv. í Reykjavík, þar sem hún var að leita sér lækninga. Hún var mikilhæf rausuar- og ágætiskona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.