Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 52
54 MENNTUN OG MENNING. pá er að geta um Kirkjitsóngsbók með 4 röddum eptir Jónas Helgason organista við dómkirkjuna í Reykjavík. í henni eru 122 sálmalög eða öll pau lög, sem eru í sálmabók vorri frá 1871. Hún þykir mikilsverð bók fyrir kirkjusöng vorn og mjög pörf, par sem hljóöfærum fjölgar svo mjög í kirkjum um allt land. Af bókum, sem erlendis hafa komið út petta ár og snerta ísland, má nefna 4. bindi af Norges gamle Love indtil 1387, udgivet ved Gustav Storm; par er Jónsbók prentuð eptir 4 skinuhandritum frá byrjun og fyrri hluta 14. aldar, mjög vand- lega, og til grundvallar er lagt nr. 3268 qv. í konungsbóksafn- inu í Khöfn frá byrjun 14. aldar. Enn fremur hefir «félagið til útgáfu norrænna fornrita» fengið hjá bókmenntafélaginu nokkur eintök af Reykholtsmáldaga og gefið út með þeim ná- kvæmar og vandaðar skýringar og athuganir á honum eptir ýmsa fræðimenn, par á meðal dr. Björn M. Olsen í Reykjavík. þá hefir og prófessor Eduard Sievers, pýskur maður, skrifað brag- fræði Eddukviðanna og lagað tekstann dálítið eptir pví. Annar pýskur maður, Jos. C. Poestion, hefir og ritað stóra bók um ísland, er hann nefnir: Island, das Land und seine Bewohner; pað er lýsing á landi og pjóð, rituð með velvild og furðanlega rétt, par sem höf. hefir pó aldrei komið hingað og orðið pví að styðjast við annara frásagnir, enda kennir pess á stöku stað. Hann hefir áður ritað ýmislegt um Ísland til að vekja athygli manna á pví á þýskalandi, og lagt út á pýsku bæði *Pilt og stúlku* (sjá Er. 1883, bls. 60) og ýmsar betri pjóðsögur vorar; bókmenntafélagið gerði hann og að heiðursfélaga petta ár í við- urkenningarskyni. Sama vináttu- og sanngirnis-pel til íslend- inga er í bók um ísland, sögu pess, bókmenntir o. fl. eptir dr. Ph. Schweitzer, pýskan mann, er ferðaðist hér um land sumarið 1883 (sbrv Fr. 1883, bls. 60). Bókin heitir: Island, Land und Leute (ísland: land og pjóð), og er allvel samin, pótt höf. vanti auðsjáanlega næga reynslu á pjóð vorri og þjóðlífi og sjálffengna pekkingu á bókmenntum vorum. öðru máli er að gegna um ferðabók («Reisebilder aus Island*, ferðasögur frá íslandi) eptir annan pýskan mann, Konrad Keilhack, er ferðaðist hér sama sumar. Hann vantar alla pekkingu og hæfi- leika til að geta dæmt rétt um pjóðina og pjóðlífið; bókin er pví full af misskilningi og jafnvel óhróðri um einstaka menn, t. d. fylgdarmann hans og ýmsa presta; pannig kvartar hann yfir pví, hversu dýr allur ferðagreiði sé hér, og hversu ragir (!) ís- lendingar séu að ferðast. Hinn góðfrægi íslandsvinur dr. Konr. Maurer tók svari voru og leiðrétti ósannindin hjá Keilhack. pessi Keilhack er jarðfræðingur, og gerði dágóðar athuganir við- víkjandi jarðfræði landsins. Sama og í ferðabók Keilhacks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.