Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 23
ÁRFERÐI.
25
aði þannig alstaðar í langseinasta lagi, pá varð það þó ekki
slæmt pann litla tíma, er pess naut (ágústmánuð einn hér um
bil). í lok júlímánaðar kom loksins alstaðar hagstæð sumar-
veðrátta, mild og þó perrisöm víðasthvar; urðu pau umskipti
snöggust víða norðanlands, og varð af pví vatnagangur mikill,
einkum í Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-sýslum, er snjó tók að
leysa upp; urðu par skaðar miklir af vatnavökstum á engjum,
er ár gengu yfir og háru leir á; pannig var um Eyjafjarðará,
er aldrei í manna minnum hafði vaksið eins. Vegir spilltust,
einkum á fjöllum, og braut pá af hrú á Valagilsá o. v. í á-
gústmánuði vóru perrar og hlíðviðri víðast um land, enn með
september tók veður að spillast; pá gengu rigningar miklar
sumstaðar um austurland um hálfan mánuð, og seinni hluta
september fóru krapahryðjur og snjóar að koma víðast um land,
svo að hey fennti, einkum pó á norður- og austurlandi.
Haustið varð pví eigi sem hest; pó mátti pað allgott heita á
suðurlandi, og par héldust meðfram hlákur og hægviðri fram
til nýárs; pó lagðist vetur snemma að, einkum á austuriandi,
og snjór var kominn víða allmikill snemma í nóvember. Bæri-
leg tíð var pó yfir höfuð allt til nýárs.
Hafis gerði eigi sérlegt mein petta ár; hann gerði vart við
sig fyrir vestfjörðum snemma 1 apríl, og var svo á slæðingi par
fram með.og allmikill skammt undan landi fram eptir öllu
sumri, enn pó ekki mjög mikið eða til stórhaga. í maí varð
strandferðaskipið að hverfa aptur á Beykjarfirði fyrir íshroða,
og var hann pá á reki inn á Húnaflóa; pó hélst hann par eigi
lengi, og varð eigi landfastur við norðurland, svo að hann tálmaði
ekkert siglingum pangað.
Jarðskjálfti varð 25. janúar. Hans varð vart í Beylrjavík
lítið eitt og víðar um land, enn mest pó á norðurlandi og
austurlandi, og stórkostlegastur varð hann í Kelduhverfi. Allur
ís brotnaði af Jökulsá (í Aksarfirði) frá sjó lengst upp á öræfi;
hestar fældust, hús skekktust og hrundu, og margir hlutir
skemmdust, og á 2 stöðum sást par rjúka upp úr jörðu. í
Fljótsdalshéraði hafði áður orðið vart öskufalls, svo að fé varð
kolótt í haga, og par kom jarðskjálftinn úr vestri.
Grasvökstur varð almennt lítill, sem von var. Sláttur
hyrjaði pví mjög seint, almennt ekki fyr enn undir mánaða-