Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 23
ÁRFERÐI. 25 aði þannig alstaðar í langseinasta lagi, pá varð það þó ekki slæmt pann litla tíma, er pess naut (ágústmánuð einn hér um bil). í lok júlímánaðar kom loksins alstaðar hagstæð sumar- veðrátta, mild og þó perrisöm víðasthvar; urðu pau umskipti snöggust víða norðanlands, og varð af pví vatnagangur mikill, einkum í Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-sýslum, er snjó tók að leysa upp; urðu par skaðar miklir af vatnavökstum á engjum, er ár gengu yfir og háru leir á; pannig var um Eyjafjarðará, er aldrei í manna minnum hafði vaksið eins. Vegir spilltust, einkum á fjöllum, og braut pá af hrú á Valagilsá o. v. í á- gústmánuði vóru perrar og hlíðviðri víðast um land, enn með september tók veður að spillast; pá gengu rigningar miklar sumstaðar um austurland um hálfan mánuð, og seinni hluta september fóru krapahryðjur og snjóar að koma víðast um land, svo að hey fennti, einkum pó á norður- og austurlandi. Haustið varð pví eigi sem hest; pó mátti pað allgott heita á suðurlandi, og par héldust meðfram hlákur og hægviðri fram til nýárs; pó lagðist vetur snemma að, einkum á austuriandi, og snjór var kominn víða allmikill snemma í nóvember. Bæri- leg tíð var pó yfir höfuð allt til nýárs. Hafis gerði eigi sérlegt mein petta ár; hann gerði vart við sig fyrir vestfjörðum snemma 1 apríl, og var svo á slæðingi par fram með.og allmikill skammt undan landi fram eptir öllu sumri, enn pó ekki mjög mikið eða til stórhaga. í maí varð strandferðaskipið að hverfa aptur á Beykjarfirði fyrir íshroða, og var hann pá á reki inn á Húnaflóa; pó hélst hann par eigi lengi, og varð eigi landfastur við norðurland, svo að hann tálmaði ekkert siglingum pangað. Jarðskjálfti varð 25. janúar. Hans varð vart í Beylrjavík lítið eitt og víðar um land, enn mest pó á norðurlandi og austurlandi, og stórkostlegastur varð hann í Kelduhverfi. Allur ís brotnaði af Jökulsá (í Aksarfirði) frá sjó lengst upp á öræfi; hestar fældust, hús skekktust og hrundu, og margir hlutir skemmdust, og á 2 stöðum sást par rjúka upp úr jörðu. í Fljótsdalshéraði hafði áður orðið vart öskufalls, svo að fé varð kolótt í haga, og par kom jarðskjálftinn úr vestri. Grasvökstur varð almennt lítill, sem von var. Sláttur hyrjaði pví mjög seint, almennt ekki fyr enn undir mánaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.