Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 20
22 SAMGÖNGUR. Ýms héröð eru að vakna upp til pess, að koma hrúm á ár hjá sér, einkum nú loksinsá suðurlandi; pannig hefir nokk- ur undirbúningur verið gerður að pví, að koma brúm á Grímsá og Hvítá í Borgarfirði. J>ótt hreyft hafi verið pví nauðsynjamáli, að íslendingar sjálfir kæmu á gufubátaferðum kringum landið eða að minnsta kosti um helstu fióa og firði og milli helstu staða, pá hefir pað pó ekkert komist áleiðis, er teljandi sé; pó veitti pingið nú, eins og 1883, 1500 kr. styrk á ári til pess, að koma á gufu- bátsferðum á ísafjarðardjúpi. IV. Kirkjnmál. Prestakosningarlögin. — Utantijóðkirkjumennirnir í Reyðarfirði. Af kirkjumálum og kirkjustjóru er fátt að segja. pingið sampykkti lög, sem stjórnin hafði lagt fyrir pað, «um hluttöku safnaða í veitingu brauða», með litlum breytingum. J>au fengu eigi sampykki konungs fyrir árslokin, og pví geymum vér næsta árs fréttum að geta peirra nákvæmar. J>au veita söfnuðum at- kvæðisrétt við brauðaveitingar frá 1. jan. 1887. Utanþjóðkirkjumennirnir í Reyðarfirði. J>ess er getið í Fr. f. á. (bls. 12), að pjóðkirkjupresturinn séra Daníel Hall- dórsson á Hólmum í Reyðarfirði hafði fengið pað svar upp á kæru sína til yfirvaldanna yfir pví, að hann íengi engar tekj- ur hjá utanpjóðkirkjumönnum, að hann skyldi taka pær lög- taki, og að hann gerði pað, enn að sá, er hann fyrst lét fremja lögtak hjá, Jónas bóndi Símonarson á Svínaskála, kærði pað fyrir sýslumanni, sem dæmdi prest til að skila hinum lögteknu tekjum aptur, og jafnframt eru teknar fram ástæður sýslu- manns fyrir dómnum. pessu máli áfrýjaði séra Daníel til yfir- dóms, og hann dæmdi (24. ágúst) á pá leið, að hann áliti ekki, að Jónas hefði eigi verið skyldur til að greiða pessi prests og kirkju gjöld (40 kr. 68 au.), pótt hann hefði sagt sig úr pjóð- kirkjunni, og pægi engin prestsverk af séra Daníel, pvíað pótt «stjórnarskrá Islands heimili mönnum að stofna félög til að pjóna guði með peim hætti, er best á við sannfæringu peirra, pá heimilar hún peim ekki að leysa sig með pví undan að gjalda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.