Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 20
22
SAMGÖNGUR.
Ýms héröð eru að vakna upp til pess, að koma hrúm á
ár hjá sér, einkum nú loksinsá suðurlandi; pannig hefir nokk-
ur undirbúningur verið gerður að pví, að koma brúm á Grímsá
og Hvítá í Borgarfirði.
J>ótt hreyft hafi verið pví nauðsynjamáli, að íslendingar
sjálfir kæmu á gufubátaferðum kringum landið eða að minnsta
kosti um helstu fióa og firði og milli helstu staða, pá hefir pað
pó ekkert komist áleiðis, er teljandi sé; pó veitti pingið nú,
eins og 1883, 1500 kr. styrk á ári til pess, að koma á gufu-
bátsferðum á ísafjarðardjúpi.
IV. Kirkjnmál.
Prestakosningarlögin. — Utantijóðkirkjumennirnir í Reyðarfirði.
Af kirkjumálum og kirkjustjóru er fátt að segja. pingið
sampykkti lög, sem stjórnin hafði lagt fyrir pað, «um hluttöku
safnaða í veitingu brauða», með litlum breytingum. J>au fengu
eigi sampykki konungs fyrir árslokin, og pví geymum vér næsta
árs fréttum að geta peirra nákvæmar. J>au veita söfnuðum at-
kvæðisrétt við brauðaveitingar frá 1. jan. 1887.
Utanþjóðkirkjumennirnir í Reyðarfirði. J>ess er getið í
Fr. f. á. (bls. 12), að pjóðkirkjupresturinn séra Daníel Hall-
dórsson á Hólmum í Reyðarfirði hafði fengið pað svar upp á
kæru sína til yfirvaldanna yfir pví, að hann íengi engar tekj-
ur hjá utanpjóðkirkjumönnum, að hann skyldi taka pær lög-
taki, og að hann gerði pað, enn að sá, er hann fyrst lét fremja
lögtak hjá, Jónas bóndi Símonarson á Svínaskála, kærði pað
fyrir sýslumanni, sem dæmdi prest til að skila hinum lögteknu
tekjum aptur, og jafnframt eru teknar fram ástæður sýslu-
manns fyrir dómnum. pessu máli áfrýjaði séra Daníel til yfir-
dóms, og hann dæmdi (24. ágúst) á pá leið, að hann áliti ekki,
að Jónas hefði eigi verið skyldur til að greiða pessi prests og
kirkju gjöld (40 kr. 68 au.), pótt hann hefði sagt sig úr pjóð-
kirkjunni, og pægi engin prestsverk af séra Daníel, pvíað pótt
«stjórnarskrá Islands heimili mönnum að stofna félög til að pjóna
guði með peim hætti, er best á við sannfæringu peirra, pá
heimilar hún peim ekki að leysa sig með pví undan að gjalda