Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 15
ÖNNUR INNANLANDSSTJÓRN.
17
— Embættaskipanir vóru pessar á pessu ári:
Brynjólfi Jónssyni, presti að Hofi í Álftafirði, vóru veittir Berg-
staðir í Húnavatnssýslu 19. nóvember.
Einari Jónssyni, presti að Felli í Sléttuhlíð, var veittur Mikli-
bær í Blönduhlíð 13. apríl.
Einari Yigfússyni, presti til Ejallapinga í Norðurpingeyjar-
prófastsdæmi, var veitt Desjarrnýri 8. apríl.
Kjartani Einarssyni, presti í Húsavík og prófasti, var veitt
Holt undir Eyjafjöllum af konungi 28. ágúst.
Kristjáni Eldjárn J>órarinssyni, presti að Tjörn í Svarfaðardal,
vóru veitt Mýrdalsping 1. desember. (Skömmu seinna fókk
hann pó að halda Tjörn eptir beiðni).
Ólafi Ólafssyni kand. theol. var veittur Lundur í Borgarfirði
4. sept.
Pálma póroddssyni kand. theol. var veitt Eell í Sléttuhlíð
1. sept.
Stefáni M. Jónssyni, presti á Bergsstöðum, var veitt Auðkúla
30. september.
Stefáni Stephensen, presti á Ólafsvöllum, var veitt Mosfell í
Grímsnesi 8. apríl, og 9. maí var hann einnig settur til
að pjóna Klausturhólaprestakalli frá fardögum 1885 til
fardaga 1888.
Stefáni Thordersen, uppgjafapresti frá Kálfholti, var veitt Yest-
mannaeyjabrauð 24. febr.
19. mars sampykkti konungur brauðaskipti peirra séra
Guðmundar Helgasonar, prests á Akureyri, og séra pórhalls
Bjarnarsonar, prófasts og prests í Keykholti, að áður fengnu
sampykki hlutaðeigandi safnaða.
Prófastar vóru skipaðir:
Guðmundur Helgason, prestur í Reykholti, 1 Borgarfjarðarpró-
fastsdæmi 5. desember, og s. d.
Guttormur Vigfússon, prestur að Svalbarði, í Norðurpingeyj-
arprófastsdæmi;
Janus Jónsson, prestur í Holti í önundarfirði, í Yesturísafjarð-
arprófastsdæmi 8. sept., og
Jón Jónsson, præp. hon., prestur að Hofi í Vopnafirði, íNorð-
urmúlaprófastsdæmi 21. apríl.
Forstöðumannsembættið við prestaskólann var veitt 1.
I'RIÍTTIR FRÁ ÍSLANDI 1885. 2