Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 44
46 IX. Menntnn og menning. Skólar og kennsla — Menntafélög og bókmenntir. — Ýmiss konar vísinda- legar framkvæmdir o. fl. Júngið tók nú upp aptur frumvarpið um stofnun lands- sköla á íslandi, enn nefndin (L. E. Sveinbjörnsson, Benedikt Kristjánsson og Einar Ásmundsson), er í pað var sett í efri deild, lagði pað til að fella pað, enn sampykkja í pess stað frumvarp um stofnun lagashbla á íslandi, er hún kom fram með. |>etta hvorttveggja gekk að óskum, enn allt fyrir pað heyrðist ávæningur um, að stjórnin mundi enn pá einu sinni neita pví; enn ekki var neitt orðið endilegt um pað um árs- lokin. Yið háskólann tóku petta ár 2 Islendingar embættispróf: Pálmi Pálsson meistarapróf (Magisterconference) í norðurlanda- bókmenntum (21. maí), og Sigurður pórðarson (Guðmundsson- ar) í lögfræði með 2. einkunn (15. júní). Heimspekipróf við há- skólann tóku allir (8) peir íslenskir stúdentar, er siglt höfðu árið áður(4 með ágætiseinkunn). Af prestaskólanum útskrifuðust 2 (eldri deildin); Olafur Ólafsson og Pálmi J>óroddsson, báðir með 1. einkunn (43 tr.)- Enn pangað komu 12 um haustið í viðbót við 10, er fyrir vóru, og urðu nemendur par pví fleiri enn nokkru sinni áður. Einn af peim, sem viðbættust, Jón Bjarnason Straumfjörð, hafði eigi lögskipað stúdentspróf, enn hafði 1 pess stað fengið konungsleyfi til að ganga á prestaskólann. Kennaraskiptin par eru áður nefnd (bls. 18). Af læknaskólanum útskrifaðist einn: Ólafur Guðmundsson (prófasts Einarssonar) með 1. einkunn, og sigldi hann samsum- ars, eins og fyrirskipað er. Enn 3 bættust við um haustið við 7, er fyrir vóru. Heimspekipróf tóku 15 presta- og læknaskólamenn eða allir nemendur við pessa skóla, er pví áttu ólokið (4 með á- gætiseinkunn, allir af prestaskólanum). Burtfararprófi úr lœrða skólamm náði 21. Agætiseinkunn (105 st.) fékk einn (Jón Steingrímsson), 1. aðaleinkunn 9: Ólafur

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.