Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 4
6 Löggjöf og landsstjórn. Skaðafirði í 4x5 daga fangelsi við vatn og brauð fyrir skjala- fölsun. Frú Jóhanna Bjarnason var (24. marz) af landsyfir- dómi sýknuð um 9265 kr. 20 a. kröfu frá verzlunarfjelagi einu í Skotlandi sökum fyrningar peirrar skuldar. J>á var og (14. apr.) af sama dómi dæmdur ógildur landamerkjadómur milli Skóga og Skarða í Reykjahverfi í fingeyjarsýslu fyrir pá sök, að merkjadómendur höfðu eigi tekið til greina framlagt og pinglesið skjal, þar sem merkin voru greind. J>á dæmdi lands- yfirdómurinn (23. júní) ómerkan hjeraðsdóm úr Rangárvalla- sýslu um skipti milli erfingja Filippusar heitins J>orsteinssonar frá Bjólu. — Alls voru í landsyfirdómi dæmd 41 mál: 26 einkamál og 15 sakamál. í hæstarjetti voru dæmd hæstarjett- arárið 1890—91 4 mál: 2 sakamál og 2 einkamál.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.