Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 12
hröktust hey víða eptir höfuðdag af of xniklum votviðrum og sumstaðar, einkum sunnan lands, urðu mikil hey úti um haust- ið og náðust aldrei. Mátti pó heita, að heyskapur yrði í með- allagi víðast hvar og á norðurlandi og austurlandi varð hey- skapur í góðu meðallagi. Garðrækt heppnaðist í góðu með- allagi. Fje gekk vel fram um vorið og urðu skepnuhöld góð; gekk fje um vorið kaupum og sölum hærra verði, en menn vita nokkurn tíma dæmi til áður, einkum á norðurlandi: par varalgengt verð á lembdum ám framgengnum 15—20 kr. og jafnvel par yfir. En um haustið var fjallfje vænt, enda í háu verði, en fjárheimtur urðu um land allt með versta móti. J>eg- ar á leið haustið, hrakaðist fje mjög á suðurlandi sökum rign- inganna og par (í Árness- og Rangárvallasýslum) gerði bráða- pest bændum víða stórmikinn skaða. Landskjálpta varð vart á nokkrum stöðum 2. og 7. marz, 4., 26. og 28. maí, 28. okt. og 22. nóv., allsnarpir kippir sum- ir hverjir og hlauzt pó hvergi tjón af, svo að kunnugt sje orðið. Jökulhlaup. Um og fyrir áramótin varð á ýmsum stöð- um í Norður Múlasýslu vart við umbrot nokkur norðan í Yatna- jökli og um sama leyti tóku ár pær, er paðan falla, Jökulsá á Dal og Jökulsá í Fljótsdal, að verða jökullitaðar og bera með sjer meiri leir en venja er til um pað leyti, og er á leið veturinn tóku að heyrast dunur og dynkir inn til jökulsins og í 14. viku sumais gerði jakaferð mikla í Jökulsá á Dal. Þá er að var gáð, sást að jökullinn hafði sprungið fram á 6 mílna löngu svæði og enn austar á 1 mílu svæði og jökulýt- urnar hrapað niður á láglendið fyrir neðan jökulinn; en jökul- röndin að framan var á að gizka 30 faðma há. |>að eru nær 80 ár síðan jökullinn hefir hlaupið á pessu svæði (ísaf.). Atvinnnvegir. Til eflingar landbúnaði voru petta árið stofnuð nokkur fjelög í ýmsum Bveitum og búnaðarfjelög pau, sem áður voru

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.