Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 35
Frá íslendingum í Vesturheimi 87 en sýnilegt væri, að kirkjnfjelagið gæti klofið, og var sampykkt að byrja skölann um haustið með tímakennslu í nokkrum námsgreinum, ef um 10 nemendur gæfu sig fram fyrir pann tíma. Af ýmsum orsökum varð þó ekki neitt af kennslu par að sinni, en samskotum til pessarar stofnunar, er heita skal *Lutheran Academy*, er haldið áfram engu að síður. k pessu þingi var og Runólfi nokkrum Runólfssyni, frá Yestmannaeyj- um, falið á hendur kristniboð meðal íslendinga í Spanish Fork í TJtah og veitt leyfi til að fremja þar öll venjuleg prestsverk að lúterskum sið, pví að íslendingar þeir, er par eru og flestir eru mormónatrúar, höfðu látið í veðri vaka, að peir vildu nú fúsir kasta peirri trú og hverfa aptur til sinnar fyrri trúar. Að öðru leyti hefir hin lúterska kirkja átt í nokkurri vök að verjast meðal íslendinga vestra, par sem mjög margir hafa al- gerlega gerzt henni fráhverfir og gengið í lið með öðrum trú- arbragðaflokkum, svo sem presbyteriönum og únitörum. Jónas Jóhannsson var um sumarið vígður til pess að vera prestur íslenzkra presbyteriana í Winnipeg og eptir pað skyldu peir fjelagsskapinn bræðurnir, haun og Lárus; peir höfðu áður í samelningu gefið út sálmabók. En af annari hálfu flutti Björn Pjetursson, erindreki únitara, trúboð sitt af meira kappi en áður og gaf nú út ýmsa smáritlinga pess efnis, alla þýdda. Undir áramótin var enda eiei laust við, að rígur nokkur kæmi upp meðal ýmsra hinna helztu forkólfa fyrir velferðarmálum íslenginga par vestra og munu misjafnar skoðanir í trúarbragða- efnum hafa par mestu um valdið. ]>ess má hjer maklega vera getið löndum vorum hinu megin hafsins til lofs, að þeir hjeldu einskonar pjóðhátíð 2. ágúst, sama dag sem þjóðhátíðardaginn íslenzka, að dæmi margra annara pjóða, er einhvers hafa að minnast. Samkoman var haldin í skemmtigarði einum stórum í Winnipeg og gengu íslendingar pangað í skrúðgöngu, allsum 1500 manns, ogbáru merki fyrir sjer; höfðu íslendingar par gert sjer nýtt merki, pjóðareinkunn, til hátíðarinnar; hvíta stjörnu fimmblaðaða í beiðbláum feldi (blástjarnan, sem kölluð er, á blárri himinhvelf-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.