Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 33
35 Heilsufar og mannalát. Hún var dóttir Jóhannesar bónda Jónssonar og þorgerðar Kristjánsdóttur á Hranastöðum í Eyjafirði, »vönduð kona og vel að sjer«. Kristín Ólafsdóttir, er fyrst giptist síra Stefáni Stefáns- syni að Felli í Mýrdal (d. 1847) og síðar Ófeigi hreppstjóra Vigfússyni að Fjalli á Skeiðum (d. 1858), andaðist að Arnar- hæli í Grímsnesi 18. nóv. (f. að Brekkum í Mýrdal 1800). Foreldrar hennar voru síra Ólafur Árnason, bróðir Páls Árna- sonar, orðbókahöfundar, og Valgerður þórðardóttir. Kristjana Jónassen, ekkja Jónasarkaupmanns Jónassens í Rvík, andaðist 22. nóv. (f. 6. maí 1828), dóttir Jóhannesar Zoega og alsystir Geirs kaupm. Zoéga og peirra systkina, mesta sómakona og kvenskörungur. Sigríður Ingimundardóttir, ekkja síra Ólafs Pálssonar í Otrardal, andaðist í Saurbæ á Rauðasandi 17. des., 83 ára, Frá íslendingum í Vesturheinii. Fólksflutningar hjeðan af landi urðu stórum mun ininni nú en mörg ár undanfarin. Eptir pví sem útflutningsstjórar hafa frá skýrt, munu tæp 200 manns hafa farið vestur til pess að setjast par að. Meðal peirra, er fóru, voru Hermann stúd- ent Hjálmarsson frá Húsavík með konu og börnum, alpingis- maður Jón ólafsson og Gestur Pálsson. Fór Jón Ólafsson vestur að undirlagi útgefenda Lögbergs og tók par pegar við ritstjórn pess blaðs með Einari Hjörleifssyni, en Gestur Páls- son var kvaddur til pess að takast á hendur ritstjórn Heims- kringlu með Eggert Jóhannssyni. Aptur á móti komu hingað alfarnir paðan uin 20 manns; einn meðal peirra var Gísli Jónas- son, bóndi á Svínárnesi í Höfðahverfi; hafði hann farið pangað í peim vændum að setjast par að, en leizt ekki á blikuna, er pangað var komið, og hvarf pví heim aptur; hann sagði að visu kost og löst á landinu, en löndum par vestra bar hann eigi svo vel söguna sem peir póttust eiga skilið og kvað hag peirra 3*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.