Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 14
16 Atvinnuvegir. Hvalveiðamennirnir 3 á Yestfjörðum veiddu samtals 20Ö hvali. Laxveiðar brugðust gjörsamlega víðast hvar. Yið Faxaílóa voru með nýrri fiskiveiðasampykkt lögð enn meiri höpt á fiskiveiðar á opnum skipum en áður höfðu verið: bannað að leggja ýsulóð frá nýári til 11. maí og porskanetja- lagning bönnuð fyrir 7. apríl; pykir mörgum slíkt við of. Æðarrœktarfjelagið hjelt fram störfum sínum og kvað hafa orðið mikið ágengt, par sem sagt er, að sumar tegundir flugvarga sjeu nú nær horfnar á mörgum stöðum. Aptur kenndi bins mesta fárs í æðarfugli um land allt um veturinn og vorið; lá hann hrönnum saman dauður út um allan sjó og í fjörum; vita menn enn pá eigi, hvað pessu hefir valdið. Verzlun var landsmönnum að mörgu leyti fremur hagstæð petta árið, samkeppni mikil og verð á útlendum varningi frem- ur lágt. Hjer skal greina verð á helztu vörutegundum íslenzkum á erlendum mörkuðum. Hvít ull, norðlenzk, hin bezta, seldiat í Kmh. á 77—821/* eyri, lakari á 74 — 7972 e., sunnlenzk og vestfirzk á 69—75 a., mislit á 50—51 e. og svört á 51 e. Hvit haustull, ópvegin, seldist 4 56 a. og pvegin á 64V2— 65 a. A Englandi seldist hvít ull, sunnlenzk, á 62—67 a. Lamb- skinn, einlit, seldust á 100 kr., mislit á 50 kr. hundraðið. í Kmh. seldist vestfirzkur saltfiskur, hnakkakýldur, nr. 1., á 58— 62 eða jafnvel á 65 kr. skp., óhnakkakýldur á 54—56 kr., austfirzkur og norðlenzkur saltfiskur, stór, óhnakkakýldur á 52 — 55 kr.; smáfiskur seldist á 38—45 kr. eptir gæðum, ýsa 267*—33 kr- °g langa 50 kr., allt eptir gæðum. Harðfiskur komst um sumarið í afar hátt verð, 130—200 kr. skp., en venjulegast verð mun hafa verið 80—90 kr. Sundmagar seld- ust á 22- 30 a. pundið. Á Spáni seldist vestfirzkur og sunn- lenzkur saltfiskur, stór, á 50—66 kr., í Genúa 477* —60 kr- Á Englandi fengust 17—18 pd. sterl. fyrir smálest af stórum fiski, 15— 1772 fyrir smáfisk, 12—147* fyrir ýsu og 14—1572 fyrir löngu. Hákarlslýsi, ljóst, gufubrætt, grómlaust seldist í Kmh. á 33—34 kr., pottbrætt á 3374 dökkt á 23—29 kr. porskalýsi, ljóst á 27—33 kr. dökktá 25-30 kr. Sellýsi seld- ist á 30—34 kr. Æðardúnn seldist á 9—107* ^r> ePfir g®ð-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.