Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 20
22 Minningarhátíð Eyjafjarðar. úr hverjum hreppi Ejjafjarðars/slu, var siðan afráðið að halda hátíð pessa, er byrja skyldi 20. júní; 5 manna nefnd er pá var kosin, átti að annast hátíðarhaldið og sýninguna; var hinum öðrum sýslum í Norðlendingafjórðungi boðið að taka pátt í há- tíðdinni og senda muni til sýniugarinnar; var svo til ætlazt, að par skyldi sýndur verða búpeningur alls konar, smíðisgripir og hvers konar iðnaðarmunir. Til hátíðarhaldsins var vaiinnvíður völlur á Oddeyri miðri; var par reist tjaldbúð afar mikil eða skáli, 30 álnir að lengd og 10 álnir að breidd, og vissi framhlið hans í suður, en út frá endum hans voru tjöld mörg og minni byrgi; fóru par fram veitingar; fyrir framan skálann var ræðustóli og enn lengra í burtu danspallur mikill; en í öðrum stað var sýn- ingartjaldið, allmikið hus, og mesti aragrúi af tjöldum, er há- tíðargestirnir áttu. En öll voru tjöldin og ræðupallurinn prýdd- ur fánum og skógarhríslur settar niður allt umhverfis. Á höfn- inni lágu 4 gufuskip og var eitt peirra frakkneskt herskip, «Le Chateau Renault». Hátíðin hófst 20. júní eins og ákveðið hafði verið. Yar fólkinu, körlum og konum, skipað niður eigi allskammt frá tjöld- unum í raðir til skrúðgöngu; voru Akureyrarbúar í fararbroddi og með peim utanfjórðungsmenn og útlendingar; pá komu aðrir hjeraðsmenn, er skipað var niður í flokka eptir hreppum; var hlutkesti látið ráða, í hverri röð peir fiokkar skyldu ganga; en síðastir voru utanhjeraðsmenn úr Norðlendingafjórðungi og aðrir gestir. Ljet hver allra pessara flokka bera merki fyrir sjer, og var hver fáni með sínu móti. Yarð petta allt afar mikil sveit, um 2000 manns, og byrjaði skrúðgangan laust fyrir hádegi og var gengið umhverfis hátíðatjöldin og sungið á meðan kvæði eptir síra Matthías Jochumsson, er byrjar svo, Sveinar og fögur fljóð, Hlustum og hefjum brár, fram, fram og kveðum ljóð! hjeraðs vors púsund ár Vöknum af deyfðogaf dvala! farandi fram hjá oss tala. En er göngunni var lokið á hádegi og menn höfðu skipað sjer fyrir framan ræðustólinn, helgaði formaður nefndarinnar, Matth. Jochumsson, hátíðina og pá dundi stórskotahríð mikil frá herskinu; var pví næst sungið: «Ó, guð vors lands! Ó,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.