Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Blaðsíða 10
12 Kirkjum&l. þar sfðan reisa kirkju og sameina pannig pær 2 sóknir, sem nú eru í prestakallinu, Höfðasókn og Grýtubakkasókn. Enn fremur var og nokkrum prestaköllum veitt lán til búsagerða á prestsetrunum. Ein kirkja var vígð af biskupi 14. des., Eyrarbakkakirkja, er reist hafði verið af samskotum tómum og gjöfum, veglegt hús og vandað að öllu; var vígsluathöfn öll með meiri dýrð en títt hefir verið hjer á landi um langan aldur. Með nýung má pað telja í kirkjusögu lands vors, er leik- maður einn af vesturlandi, Einar Jochumsson, fór viða um land og prjedikaði fyrir mönnum um trúarefni og var næsta berorður um prestastjett vora í mörgum greinum og kvað ým- isleg atriði í kenningum lútersku kirkjunnar vera fals og ósann- indi, t. d. kenninguna um eilífa útskúfun. Hann ljet og prenta nokkra ritlinga trúarlegs efnis, er hann nefndi einu nafni »Hrópandans rödd í eyðimörku*. í líka átt fer ritling- ur eptir annan leikmann, Bergvin Einarsson frá Gautsstöðum (d. 1890), er hann uefnir »Nokkur orð um trúarmál* (Ak. 1890). Árfero. Veðrátta. Grasvöxtur og nvting. Skepnuhöld. Landskjálptar og jökulhlaup. Veðrátta. þegar með byrjun pessa árs tók sú öndvegistíð að spillast, er áður hafði verið víðast hvar; urðu fannkomur miklar og jarðleysur um allt suður- og vesturland og snjóaði mest af útsuðri, en fyrir norðan og austan voru áfreðar mikl- ir; var tíðarfar pó milt, að heita mátti, og blotar og hlákur öðru hvoru með rosum og hrakvirði; varð jörð alauð og örísa í sumum lágsveitum á norðurlandi og austurlandi pegar í fe- brúar, en hart var mjög til fjalla og blupu hreindýr mörg of- an í byggðir á austurlandi og voru nokkur skotin, enda pótt griðum sje heitið; í janúar og febrúarflýðu einnig rjúpur mjög niður í byggðirnar, allt til sjávar, og voru drepnar púsundum saman. Með einmánuði gjörði öndveigis tíð um allt land, með

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.